Niðurstaða eftir rúman hálfan mánuð 4. júní 2015 07:00 Ólafía B. Rafnsdóttir Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Kjaramál Félagsmenn VR og LÍV kjósa um nýgerða kjarasamninga við Samtök atvinnulífsins (SA) og Félag atvinnurekenda (FA) frá því níu árdegis 10. júní til tólf á hádegi 22. júní næstkomandi. Kosningin er rafræn og liggur því niðurstaða fyrir skömmu eftir að kosningu lýkur. Ólafía B. Rafnsdóttir, formaður VR, segir að boðað hafi verið til félagsfunda til að kynna samningana sem undirritaðir voru 29. maí síðastliðinn. Fyrsti fundurinn var á Egilsstöðum í gær. Þá verður fundur í Reykjavík, Vestmannaeyjum og í Neskaupstað á fimmtudag og á Reyðarfirði og aftur á Egilsstöðum 8. og 9. júní. Ólafía segir megináherslu hafa verið lagða á að hækka lægstu laun og verja millitekjur. „Og við teljum mikilvægt að reyna að tryggja stöðugleika og frið á vinnumarkaði til lengri tíma til að hægt sé að styrkja stöðu launafólks og efla atvinnulíf.“ Þá séu skýr opnunarákvæði í samningnum ef forsendur hans bresta. Fari svo að samningnum verði hafnað segir Ólafía samkomulag um að færa öll verkfallsplön aftur um fimm daga eftir að atkvæðagreiðslu lýkur. Náist ekki samningar á ný innan þess tíma gæti því brostið á með verkföllum á ný um næstu mánaðamót. Auk VR og LÍV áttu aðild að samningunum Stéttarfélag Vesturlands og félög Flóabandalagsins, Efling, Hlíf og VSFK og undirbúa þau atkvæðagreiðslu á svipuðum tíma og VR.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22 Vöffluveisla hjá VR Samingurinn fer nú í atkvæðagreiðslu hjá félagsmönnum. 29. maí 2015 14:16 Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00 Mest lesið Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent Konan er fundin Innlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Flokki fólksins einum refsað Innlent „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Fleiri fréttir „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Sjá meira
Segir Má gefa grænt ljós á verðhækkanir Formaður VR fer hörðum orðum um framgöngu seðlabankastjóra í kjölfar undirritunar kjarasamninga á hinum almenna markaði. 1. júní 2015 18:22
Samningar smullu með skattalækkun Öll aðildarfélög Starfsgreinasambandsins, VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna skrifuðu undir kjarasamning við Samtök atvinnulífsins hjá ríkissáttasemjara í gær. Ríkisstjórnin liðkaði til með loforði um lægri skatta. 30. maí 2015 07:00