Stefnir í að aflífa þurfi 500 grísi hjá Síld og fiski Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. maí 2015 07:00 Síld og fiskur ehf. hefur sent áskorun á Sigurð Inga Jóhannsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra. Fréttablaðið/stefáN Síld og fiskur ehf. hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem skorað er á hann að sjá til þess að yfirdýralæknir eða sjálfstætt starfandi dýralæknir verði fenginn til starfa sem kjötskoðunarlæknir við slátrun grísa hjá fyrirtækinu í vikunni til að koma í veg fyrir að kjöt sem nemur 125.000 máltíðum verði urðað. Bréfið var einnig sent á Eygló Harðardóttur, sem er starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á meðan Sigurður Ingi er erlendis. Bréfið vísar til valds ráðherra til að beita sér með þessum hætti, samkvæmt lögum nr. 96/1997 um slátrun og sláturafurðir. Ef ástandið helst óbreytt segir í bréfinu að Síld og fiskur muni þurfa að aflífa allt að 500 grísi í vikunni af dýravelferðarástæðum. „Þessir grísir gætu orðið uppistaða í 125.000 máltíðum en í staðinn enda þeir engum til gagns í fjöldagröfum á urðunarstöð Sorpu,“ segir í bréfinu. Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Síld og fiskur ehf. hefur sent Sigurði Inga Jóhannssyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, bréf þar sem skorað er á hann að sjá til þess að yfirdýralæknir eða sjálfstætt starfandi dýralæknir verði fenginn til starfa sem kjötskoðunarlæknir við slátrun grísa hjá fyrirtækinu í vikunni til að koma í veg fyrir að kjöt sem nemur 125.000 máltíðum verði urðað. Bréfið var einnig sent á Eygló Harðardóttur, sem er starfandi sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra á meðan Sigurður Ingi er erlendis. Bréfið vísar til valds ráðherra til að beita sér með þessum hætti, samkvæmt lögum nr. 96/1997 um slátrun og sláturafurðir. Ef ástandið helst óbreytt segir í bréfinu að Síld og fiskur muni þurfa að aflífa allt að 500 grísi í vikunni af dýravelferðarástæðum. „Þessir grísir gætu orðið uppistaða í 125.000 máltíðum en í staðinn enda þeir engum til gagns í fjöldagröfum á urðunarstöð Sorpu,“ segir í bréfinu.
Verkfall 2016 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira