Saumar alíslensk barnaföt Adda Soffia Ingvarsdóttir skrifar 13. maí 2015 11:30 Erna Marín er komin á fullt í framleiðsluna á Snjóberi. Vísir/Ernir „Þetta er bara allt saman íslenskt. Ljósmyndirnar, framleiðslan og saumaskapurinn,“ segir Erna Marín Baldursdóttir. Hún var í fæðingarorlofi þegar hún sá fallegar myndir eftir íslenskan ljósmyndara og fékk þá hugmynd að nota þær á prent. Úr því varð barnafata- og heimilislínan Snjóber. „Ég hafði samband við ljósmyndarann, bauð honum í kaffi og keypti af honum nokkrar myndir.“ Þær hefur Erna látið prenta á bómullarsatín og úr því hefur hún saumað fatnað og fleira. „Mér fannst vanta eitthvað litaglatt, hresst og svolítið sérstakt, ekki bara eldfjöll og snjó og þannig.“ Myndirnar frá ljósmyndaranum Helga Skúlasyni eru skrautlegar og litríkar sem setur sterkan svip á vörurnar, en Erna lætur prenta þær á efni hér heima. „Þetta er vistvæn prentun, litirnir eru vatnslitir sem eru gufuprentaðir á efnin.“ Myndunum raðar hún nokkrum saman og vinnur í heildarmynd. „Ég set þær í svokallað símunstur, þá er myndin margföld. Það kemur mjög skemmtilega út,“ segir Erna. Snjóber verður til sýnis á Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí. Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
„Þetta er bara allt saman íslenskt. Ljósmyndirnar, framleiðslan og saumaskapurinn,“ segir Erna Marín Baldursdóttir. Hún var í fæðingarorlofi þegar hún sá fallegar myndir eftir íslenskan ljósmyndara og fékk þá hugmynd að nota þær á prent. Úr því varð barnafata- og heimilislínan Snjóber. „Ég hafði samband við ljósmyndarann, bauð honum í kaffi og keypti af honum nokkrar myndir.“ Þær hefur Erna látið prenta á bómullarsatín og úr því hefur hún saumað fatnað og fleira. „Mér fannst vanta eitthvað litaglatt, hresst og svolítið sérstakt, ekki bara eldfjöll og snjó og þannig.“ Myndirnar frá ljósmyndaranum Helga Skúlasyni eru skrautlegar og litríkar sem setur sterkan svip á vörurnar, en Erna lætur prenta þær á efni hér heima. „Þetta er vistvæn prentun, litirnir eru vatnslitir sem eru gufuprentaðir á efnin.“ Myndunum raðar hún nokkrum saman og vinnur í heildarmynd. „Ég set þær í svokallað símunstur, þá er myndin margföld. Það kemur mjög skemmtilega út,“ segir Erna. Snjóber verður til sýnis á Handverki og hönnun í Ráðhúsi Reykjavíkur 14.-18.maí.
Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Fullkomið tan og tryllt partý Lífið samstarf Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Krílaeggið er nýjasta páskaeggið frá Freyju Lífið samstarf Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Fleiri fréttir Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira