Engin krabbameinsskoðun gerð Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 7. maí 2015 09:00 María Davíðsdóttir María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“ Verkfall 2016 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
María Davíðsdóttir greindist með krabbamein fyrir fimm árum. Hún fékk af því bata en vegna veikindanna þarf hún að fara í skoðun á hálfs árs fresti til að skima fyrir krabbameini. Nokkuð er um að veikindi af því tagi sem hrjáðu hana taki sig upp aftur og hver skoðun vekur því skiljanlega með henni kvíða. Nú kemst hún hins vegar ekki í þessa skoðun vegna verkfallsaðgerða BHM. „Það er útilokað að ég komist í sneiðmyndatöku vegna verkfallsaðgerðanna. Það vekur kvíða og spennu en nógur er kvíðinn fyrir hverja skoðun, tveimur vikum áður en ég þarf að mæta í skoðun er ég vanalega kvíðin en nú má segja að ég sé í öngum mínum.“ Hún segir enda miklu máli skipta að brugðist sé skjótt við ef krabbameinið tekur sig upp aftur. „Ég greindist með skætt krabbamein, hver mánuður gæti skipt máli upp á greiningu og meðferð og ég veit það eru margir í mínum sporum þessa dagana. Við fáum ekki góða úrlausn mála fyrr en verkfallið leysist. Enn meira er líklega andlegt álag sem nýgreindir finna fyrir, fólk sem veikist af krabbameini vill ekki bíða eftir meðferð eða að tafir verði á henni,“ bætir hún við. María er hjúkrunarfræðingur og gæti sjálf verið á leiðinni í verkfall. „Ástandið er skelfilegt og er að verða ólíðandi. Við erum hugsanlega að fara í verkfall nú í lok maí, ég má eiginlega ekki til þess hugsa.“
Verkfall 2016 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira