Strákarnir á bak við Blendin gefa út nýtt app Gyða Lóa Ólafsdóttir skrifar 5. maí 2015 10:00 Strákarnir í Apollo-X eru ánægðir með Watchbox. Vísir/Ernir „Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store. Tækni Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
„Það má alveg segja það að við höfum lært fáránlega mikið á því að hafa þróað Blendin í tvö ár,“ segir Davíð Örn Símonarson, framkvæmdastjóri fyrirtækisins Appollo-X sem sem gaf á dögunum út sitt þriðja app, Watchbox, og er komið með 10.000 notendur. Í fyrra gáfu þeir út appið Blendin en hafa síðastliðið hálfa árið einbeitt sér að þróun Watchbox. Davíð segir þá hafa lært mikið af gerð og þróun Blendin og reynslan hafi komið að góðum notum. Að mörgu þarf að huga við gerð slíks apps og Davíð segir mikilvægt að þau séu einföld og hraðvirk, það sé einn stærsti lærdómurinn sem þeir hafi dregið af gerð Blendin. „Í fyrsta lagi var varan of flókin, þegar þú komst inn í hana gast þú gert svo margt,“ segir hann en Watchbox er eins konar samskiptamiðill fyrir hópa. Notendur, til dæmis vinnustaðir, geta birt þar myndbönd og myndir sem lifa í appinu í sólarhring. Hann segir það helst hugsað til afþreyingar og einfalt og hraðvirkt í notkun og hugsað sem nokkurs konar platform sem auðveldar samskiptaleiðir milli hópa. „Við erum búnir að vera með Watchbox í „intense“ betatesti í tvo mánuði. Það er mikilvægt að fólk skilji appið algjörlega í fyrsta skipti sem það notar það og hugsi út í hvernig upplifunin er hjá notanda sem við þekkjum ekki neitt og er kannski staddur í Texas,“ segir hann hress að lokum en appið er hægt að nálgast í Apple App Store.
Tækni Mest lesið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning Emilíana Torrini fann ástina Lífið Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Lífið Alvöru bíó en hægt brenna Eldarnir Gagnrýni Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Lífið Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Lífið Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Lífið Innviðaráðherra á von á barni Lífið Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Lífið Fleiri fréttir Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Ágústa Eva slær sér upp með KR-ingi Fagurfræði og ævintýralegt gróðurhús í Fossvogi Innviðaráðherra á von á barni Búið spil hjá Burton og Bellucci Hlaupadrottning eignaðist dreng með hraði Bjó til útibíó við heita pottinn og með gerviblóm í garðhúsinu Danir með en keppnin sögð í fordæmalausri krísu Emilíana Torrini fann ástina Heitustu naglatrendin fyrir haustið Rooney getur ekki farið til Bretlands af ótta við að verða handtekin Svona er matseðillinn á Litla-Hrauni Klassískur ítalskur réttur sem allir elska Allsgáður í sjö ár: „Mæli með“ Skaut mink í eldhúsi í Garðabæ Íslandsmeistari í kokteilagerð selur slotið Ótrúlegt útsýni og erfiðar aðstæður á Skessuhorni Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Sjá meira
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning
Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Menning