Aron klökknaði ekki enda grjótharður Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2015 06:00 Kári Árnason verður á sínum stað í vörninni. fréttablaðið/daníel Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, hefur séð flotta takta til leikmanna Kasakstans á myndböndum í undirbúningi leiksins. „Þetta er algjör lykilleikur og við vitum alveg hversu góðir þeir eru. Það er ekkert vanmat eða eitthvað svoleiðis þótt þeir séu neðar en við á styrkleikalistanum. Við höfum séð nóg af klippum með þeim og þar eru þeir að sýna fantatakta. Við höfum líka rennt yfir hvern og einn leikmann og þetta eru hörkuleikmenn,“ sagði Kári. Menn hafa rætt nokkuð um hættuna í föstum leikatriðum. „Án þess að gefa eitthvað mikið upp hvað við erum að leggja áherslu á þá gefur það augaleið að þeir eru búnir að skora öll sín mörk úr föstum leikatriðum,“ segir Kári. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, varð faðir í fyrsta sinn skömmu eftir að hann kom út til Kasakstans. „Það eru allir mjög ánægðir fyrir hönd Arons og það eru allir líka mjög ánægðir með að hann sé hérna. Við áttum okkur á því að hann er fórna heilmiklu fyrir að vera hérna með okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið og við erum þakklátir fyrir það,“ segir Kári en Aron fékk söng og flotta tertu frá liðsfélögunum og starfsmönnum KSÍ í fyrrakvöld. „Hann klökknaði ekki yfir þessu enda grjótharður,“ sagði Kári léttur. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira
Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins, hefur séð flotta takta til leikmanna Kasakstans á myndböndum í undirbúningi leiksins. „Þetta er algjör lykilleikur og við vitum alveg hversu góðir þeir eru. Það er ekkert vanmat eða eitthvað svoleiðis þótt þeir séu neðar en við á styrkleikalistanum. Við höfum séð nóg af klippum með þeim og þar eru þeir að sýna fantatakta. Við höfum líka rennt yfir hvern og einn leikmann og þetta eru hörkuleikmenn,“ sagði Kári. Menn hafa rætt nokkuð um hættuna í föstum leikatriðum. „Án þess að gefa eitthvað mikið upp hvað við erum að leggja áherslu á þá gefur það augaleið að þeir eru búnir að skora öll sín mörk úr föstum leikatriðum,“ segir Kári. Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, varð faðir í fyrsta sinn skömmu eftir að hann kom út til Kasakstans. „Það eru allir mjög ánægðir fyrir hönd Arons og það eru allir líka mjög ánægðir með að hann sé hérna. Við áttum okkur á því að hann er fórna heilmiklu fyrir að vera hérna með okkur. Hann er gríðarlega mikilvægur fyrir liðið og við erum þakklátir fyrir það,“ segir Kári en Aron fékk söng og flotta tertu frá liðsfélögunum og starfsmönnum KSÍ í fyrrakvöld. „Hann klökknaði ekki yfir þessu enda grjótharður,“ sagði Kári léttur.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Fleiri fréttir Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Sjá meira