Stéttarfélögin vinna gegn mansali á Íslandi Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 24. mars 2015 08:00 Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS kynnti aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Vísir/GVA Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS boðar aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali á Íslandi. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Snorri Birgisson hjá lögreglunni á Suðurnesjum vill aukið eftirlit á vinnustöðum þar sem grunur kviknar um mansal. Þetta kom fram á fræðslufundi sambandsins þar kynnti Drífa áherslur sínar, Snorri og Edda Ólafsdóttir hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar fræddu fólk um eðli mansal og hvernig hægt væri að bregðast við því. „Það þarf aukið eftirlit með stöðum þar sem mansal getur þrifist,starfsmenn þurfa að læra að þekkja einkenni, viðbrögð og úrræði fórnarlamba,“ sagði Snorri sem telur þurfa að brjóta niður mýtur og staðalmyndir um mansal. Snorri hefur rætt ítarlega við Fréttablaðið um fjölbreytileika mansals sem þrífst á Íslandi og greindi frá verndartollum sem mansalsfórnarlömb greiða í vinnumansali til að halda vinnunni. Drífa minnti á að stéttarfélög eru mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn mansali á vinnumarkaði og nauðsynlegt sé að byggja upp þekkingu innan hreyfingarinnar. Mansalsmál vegna vinnu eru um 17 til 31 prósent mansalamála í heiminum. Mansal í Vík Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira
Drífa Snædal framkvæmdastjóri SGS boðar aðkomu verkalýðshreyfingarinnar gegn mansali á Íslandi. Aukin fræðsla er vopn í baráttunni. Snorri Birgisson hjá lögreglunni á Suðurnesjum vill aukið eftirlit á vinnustöðum þar sem grunur kviknar um mansal. Þetta kom fram á fræðslufundi sambandsins þar kynnti Drífa áherslur sínar, Snorri og Edda Ólafsdóttir hjá Mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar fræddu fólk um eðli mansal og hvernig hægt væri að bregðast við því. „Það þarf aukið eftirlit með stöðum þar sem mansal getur þrifist,starfsmenn þurfa að læra að þekkja einkenni, viðbrögð og úrræði fórnarlamba,“ sagði Snorri sem telur þurfa að brjóta niður mýtur og staðalmyndir um mansal. Snorri hefur rætt ítarlega við Fréttablaðið um fjölbreytileika mansals sem þrífst á Íslandi og greindi frá verndartollum sem mansalsfórnarlömb greiða í vinnumansali til að halda vinnunni. Drífa minnti á að stéttarfélög eru mikilvægur hlekkur í baráttunni gegn mansali á vinnumarkaði og nauðsynlegt sé að byggja upp þekkingu innan hreyfingarinnar. Mansalsmál vegna vinnu eru um 17 til 31 prósent mansalamála í heiminum.
Mansal í Vík Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sjá meira