Þjóðin sátt á Twitter: „Draumariðill sem við vinnum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. desember 2015 18:04 Angelos Charesteas dregur Ísland upp úr pottinum. vísir/getty Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015 EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Strákarnir okkar verða í F-riðli á EM 2016 með Portúgal, Ungverjalandi og Austurríki, en dregið var til riðlakeppninnar í dag. Íslenska þjóðin virðist mjög sátt með riðilinn ef marka má viðbrögðin á Twitter en þar er honum lýst sem „draumadrætti“ og riðli sem Ísland á eftir að vinna eða að minnsta kosti komast upp úr. Fyrsti leikur Íslands verður í St. Étienne 14. júní gegn Cristiano Ronaldo og félögum í Portúgal. Miðasala hefst á mánudaginn. Hér að neðan má sjá viðbrögð nokkurra Íslendinga við riðlinum á Twitter.Mikið afskaplega er riðill okkar Íslendinga dásamlega viðbjóðslegur #Euro2016Draw— Gunnar Sigurðarson (@gunnarsigur) December 12, 2015 Við förum áfram úr þessum riðli ! #UEFA EURO— Kristján Gudmundsson (@knottur) December 12, 2015 Frábær dráttur. Flott að fá Austurríki á Stade de France. Hér er bara séns!— Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) December 12, 2015 Jæja við erum að fara vinna riðilinn. Getum unnið alla þessa leiki. Með hjálp @Silfurskeidin og tolfunnar— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 12, 2015 Vorum við ekki að fá best case scenario samansafn af liðum?— Elín Lára (@ElinLara13) December 12, 2015 Þessi riðill er svo mikil veisla. Ronaldo og svo lið sem vel hægt er að vinna. Gæti ekki verið betra.— Tryggvi Páll (@tryggvipall) December 12, 2015 Frábær dráttur! #fotboltinet— Segatta (@OrriSegatta) December 12, 2015 Draumadráttur segi ég. Gátum vart verið heppnari!— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) December 12, 2015 Vá, við erum að fara upp úr þessum riðli. Helber djöfulsins snilld! #fotboltinet— Gunnar Már Magnússon (@gunni_mar) December 12, 2015 Þetta er flottur riðill #Euro2016Draw #fotboltinet— Brynjar Elvarsson (@binnielvars) December 12, 2015 Draumariðill ! #Euro2016Draw #fotboltinet— Skúli Bragason (@SkuliBraga) December 12, 2015 Dagurinn þar sem allir íslendingar fengu góðan drátt! #drátturinn #fotboltinet— Ásgrímur Guðnason (@AsiGudna) December 12, 2015
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Íslenski boltinn Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn „Ég get ekki beðið“ Handbolti „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenski boltinn Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Villa ekki í vandræðum með Spurs og stefnir aftur í Meistaradeildina Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Íslenskt mark, sjálfsmark og rautt spjald Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Aron á að hjálpa leikmönnum að hugsa ekki um ströndina Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Svona var blaðamannafundur Arnars Aron Einar með en enginn Gylfi Þróttur mætir bikarmeisturunum Áhorfandi hljóp inn á og réðist á fyrrverandi leikmann Vals Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Ronaldo langtekjuhæsti íþróttamaður heims Fjórtán slösuðust þegar ekið var á áhorfendur Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Barcelona Spánarmeistari Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Glódís fær nýjan þjálfara Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Sjá meira
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó