Egill telur MMA ekki íþrótt heldur ofbeldi Jakob Bjarnar skrifar 13. desember 2015 16:20 Egill telur MMA ekki íþrótt, sem fer fyrir brjóstið á Bubba sem spyr hvort skipa eigi feitu fólki að fara í megrun; því það sé óhollara. Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun? Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Egill Helgason sjónvarpsmaður og álitsgjafi er háðskur þegar hann fjallar um bardagann í MMA í nótt, á vefsvæði sínu á Eyjunni. Pistillinn er undir yfirskriftinni 114 höfuðhögg -- og þau urðu bara fleiri og hefst hann á þessum orðum: „Stundum er sagt að góð íþrótt sé gulli betri.“ Þegar líður á lesturinn má ljóst má vera að Egill telur MMA ekki íþrótt. Egill áður tjáð sig um andúð sína á MMA og ljóst að hann telur bardagann ekki tengjast íþróttum hætishót. Hann segir gríðarlegan fréttaflutningur hefur verið af viðureign Gunnars Nelson og Demians Maia í íþróttinni MMA, langmestur þó á fjölmiðlum 365.Sjá einnig: Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson „Það fór svo að Gunnar tapaði. Ósigur hans fólst í því að hann var keyrður niður í gólf, honum haldið og hann laminn viðstöðulaust í hausinn.“ Bubbi Morthens, sem lýsti bardögunum í nótt á Stöð 2 Sport, lætur til sín taka í athugasemdakerfinu og spyr hvernig menn nenni þessu tuði? „Menn ákveða sjálfir hvað þeir vilja og gera það eftir ströngum reglum í þessu dæmi þá MMA og hnefaleikum.“ Reyndar má þess geta að það var líkt og Bubbi væri tilbúinn í þennan slag því í lýsingu hans og Dóra DNA, kom Egill til tals og sagði Dóri eitthvað á þá leið að hann vonaði að Egill sæi ekki hversu blóðugt þetta var orðið á tímabili. Bubbi bendir Agli og skoðabræðrum hans og systrum á að það verði miklu alvarlegri slys í hestaíþróttum um heim allan en í hnefalekum og MMA og þetta geti menn sannreynt ef þeir nenni að leita sér upplýsinga um það á netinu. „Sumt fólk fer svo ílla með sig vegna ofáts, reykinga og drykkju,“ segir Bubbi og segir það þjóðfélaginu öllu dýrkeypt. Bubbi spyr meðal annars hvort rétt sé að skipa fólki sem er of feitt að fara í megrun?
Tengdar fréttir Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15 Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36 Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11 Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Fleiri fréttir „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Finnist hvergi eins sterk skilyrði til umhverfisverndar í lagareldi Streymi: Heilsan okkar: Meðferð offitu hjá fullorðnum Burðardýr hlaut þungan dóm fyrir vökvasmygl Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Ráðhús Árborgar sprungið – 10 starfsmenn fluttir í annað húsnæði Streymi: Málþing um stöðu fatlaðra barna í íþróttum Lögregla eltist við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Sjá meira
Sjáðu bardaga McGregor: Conor rotaði Aldo á 13 sekúndum Conor McGregor er nýr heimsmeistari í fjaðurvigt. Hann stóð heldur betur undir öllum stóru orðunum í nótt. 13. desember 2015 06:15
Maia: Gunnar er frábær bardagamaður Demian Maia hrósaði Gunnari Nelson eftir glímu þeirra í Las Vegas í nótt. 13. desember 2015 06:36
Sjáðu bardaga Gunnars í heild sinni: Maia var of stór biti fyrir Gunnar Nelson Gunnar Nelson tapaði fyrir Brasilíumanninum á stigum í bardaganum í Las Vegas. Dóri DNA og Bubbi Morthens lýstu bardaganum. 13. desember 2015 04:11