Benzema vill vinna EM með Valbuena Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. desember 2015 18:09 Vísir/Getty Karim Benzema mun í kvöld tjá sig í fyrsta sinn um fjárkúgunarmálið sem vakið hefur mikla athygli í Frakklandi. Benzema, sem leikur með Real Madrid, hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í samsæri um að beita annan franskan landsliðsmann, Mathieu Valbuena, fjárkúgun vegna kynlífsmyndbands þess síðarnefnda. Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Benzema hefur viðurkennt að hann hafi komið að málinu en neitar því að hafa haft rangt við. „Vonandi endar þetta vel og allt verður í lagi. Að við getum aftur spilað saman í franska landsliðinu og unnið EM,“ sagði Benzema í viðtalinu sem verður birt í heild sinni í kvöld. „Ég er ekki að þykjast fyrir myndavélirnar. Ég er ekki að spila neinn leik,“ sagði Benzema enn fremur. „Ég er hingað kominn til að vera heiðarlegur.“ Sjá einnig: Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Enn liggur ekki nákvæmlega ljóst fyrir hver þáttur Benzema er í málinu en talið er að hann hafi komið að máli við Valbuena á æfingu franska landsliðsins í haust fyrir hönd æskuvinar síns og hvatt hann til að hafa samband við aðila sem segjast vera með umrætt myndband í sínum fórum. Benzema má samkvæmt dómsúrskurði ekki hitta Valbuena á meðan rannsókn málsins stendur og því geta þeir ekki verið saman í franska landsliðinu. Ef málið dregst á langinn fram yfir EM er ljóst að aðeins annar þeirra á möguleika á að taka þátt í mótinu. Hvorugur þeirra var valinn í franska landsliðið í síðasta mánuði. Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira
Karim Benzema mun í kvöld tjá sig í fyrsta sinn um fjárkúgunarmálið sem vakið hefur mikla athygli í Frakklandi. Benzema, sem leikur með Real Madrid, hefur verið ákærður fyrir að taka þátt í samsæri um að beita annan franskan landsliðsmann, Mathieu Valbuena, fjárkúgun vegna kynlífsmyndbands þess síðarnefnda. Sjá einnig: Forsætisráðherra Frakka ekki hrifinn af Benzema Benzema hefur viðurkennt að hann hafi komið að málinu en neitar því að hafa haft rangt við. „Vonandi endar þetta vel og allt verður í lagi. Að við getum aftur spilað saman í franska landsliðinu og unnið EM,“ sagði Benzema í viðtalinu sem verður birt í heild sinni í kvöld. „Ég er ekki að þykjast fyrir myndavélirnar. Ég er ekki að spila neinn leik,“ sagði Benzema enn fremur. „Ég er hingað kominn til að vera heiðarlegur.“ Sjá einnig: Valbuena opnar sig um fjárkúgunarmálið Enn liggur ekki nákvæmlega ljóst fyrir hver þáttur Benzema er í málinu en talið er að hann hafi komið að máli við Valbuena á æfingu franska landsliðsins í haust fyrir hönd æskuvinar síns og hvatt hann til að hafa samband við aðila sem segjast vera með umrætt myndband í sínum fórum. Benzema má samkvæmt dómsúrskurði ekki hitta Valbuena á meðan rannsókn málsins stendur og því geta þeir ekki verið saman í franska landsliðinu. Ef málið dregst á langinn fram yfir EM er ljóst að aðeins annar þeirra á möguleika á að taka þátt í mótinu. Hvorugur þeirra var valinn í franska landsliðið í síðasta mánuði.
Fótbolti Fjárkúgunarmál Karims Benzema Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Greip bolta sem gæti verið meira en þrjú hundruð milljóna króna virði Sport Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Golf Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Illa vegið að Guðlaugi: „Þetta hlýtur að kalla á rannsókn“ Sport Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Enski boltinn „Ég ætla kenna þreytu um“ Sport Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Fótbolti Fleiri fréttir „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Ótrúlegt kast Pope vekur athygli Sjáðu sögulegt mark Viktors Bjarka og öll hin í Meistaradeild Evrópu „Eins og Ísland en bara enn betra“ Hrósaði unga Íslendingnum: „Gæti orðið okkar jóker“ Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Haaland skorar og skorar og Man City heldur áfram að vinna Barcelona fagnaði stórsigri á móti ósáttum Grikkjum Svava Rós kveður fótboltann fyrir þrítugsafmælið Sjá meira