Svandís segir Jónas sjálfan fara með fleipur sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 21. nóvember 2015 15:51 Svandís Svavarsdóttir. vísir/daníel Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vísar ásökunum Jónasar Kristjánssonar ritstjóra um að þingmenn hafi með nýjum náttúruverndarlögum brotið þúsund ára hefð um réttarstöðu landeigenda og ferðamanna, alfarið á bug. Jónas vandaði þingheimi ekki kveðjurnar í bloggi sínu í gær og sakaði Svandísi um lygar. Svandís segist ekki ætla að sitja undir slíkum ásökunum og segir Jónas þurfa að vanda sig betur. Hún biðst ekki afsökunar, líkt og Jónas fer fram á. „Ákvæðið sem um er rætt er óbreytt frá lögunum 1999. Því hafði verið breytt í lögunum frá 2013 en það ákvæði tók því miður aldrei gildi. Auk þess var nú samþykkt bráðabirgðaákvæði um að ráðherra skuli sérstaklega fara yfir samspil almannaréttar, náttúruverndar og ferðaþjónustu og leggja mál fyrir þingið haustið 2017 þar um. Eins og allir vita er niðurstaðan málamiðlun þar sem enginn fékk allt sitt fram,“ skrifar Svandís á Facebook. Þúsund ára vandaðri lagasátt frá Jónsbók sparkað til að efla völd landeigenda og ráðherra. VG og píratar sviku. Posted by Jonas Kristjansson on 19. nóvember 2015 Umrædd lög voru samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í síðustu viku, en fram að því hafði frumvarpinu ítrekað verið frestað. Líkt og Svandís nefnir voru náttúruverndarlög síðast samþykkt árið 2013, en tóku ekki gildi þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi umhverfisráðherra, fór fram á að lögin yrðu endurskoðuð. Færslu Svandísar má sjá hér fyrir neðan. Jónas fer hér með fleipur og ásakar mig auk þess blákalt um lygar. Undir því get ég ekki setið. Ákvæðið sem um er rætt...Posted by Svandís Svavarsdóttir on 20. nóvember 2015 Þá voru ný náttúruverndarlög rædd í Íslandi í dag á dögunum. Alþingi Tengdar fréttir Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist 14. nóvember 2015 07:00 Ný náttúruverndarlög rústa þúsund ára sáttmála Jónas Kristjánsson vandar þingliðinu öllu ekki kveðjurnar. 20. nóvember 2015 09:10 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Svandís Svavarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, vísar ásökunum Jónasar Kristjánssonar ritstjóra um að þingmenn hafi með nýjum náttúruverndarlögum brotið þúsund ára hefð um réttarstöðu landeigenda og ferðamanna, alfarið á bug. Jónas vandaði þingheimi ekki kveðjurnar í bloggi sínu í gær og sakaði Svandísi um lygar. Svandís segist ekki ætla að sitja undir slíkum ásökunum og segir Jónas þurfa að vanda sig betur. Hún biðst ekki afsökunar, líkt og Jónas fer fram á. „Ákvæðið sem um er rætt er óbreytt frá lögunum 1999. Því hafði verið breytt í lögunum frá 2013 en það ákvæði tók því miður aldrei gildi. Auk þess var nú samþykkt bráðabirgðaákvæði um að ráðherra skuli sérstaklega fara yfir samspil almannaréttar, náttúruverndar og ferðaþjónustu og leggja mál fyrir þingið haustið 2017 þar um. Eins og allir vita er niðurstaðan málamiðlun þar sem enginn fékk allt sitt fram,“ skrifar Svandís á Facebook. Þúsund ára vandaðri lagasátt frá Jónsbók sparkað til að efla völd landeigenda og ráðherra. VG og píratar sviku. Posted by Jonas Kristjansson on 19. nóvember 2015 Umrædd lög voru samþykkt með öllum greiddum atkvæðum á Alþingi í síðustu viku, en fram að því hafði frumvarpinu ítrekað verið frestað. Líkt og Svandís nefnir voru náttúruverndarlög síðast samþykkt árið 2013, en tóku ekki gildi þar sem Sigurður Ingi Jóhannsson, þáverandi umhverfisráðherra, fór fram á að lögin yrðu endurskoðuð. Færslu Svandísar má sjá hér fyrir neðan. Jónas fer hér með fleipur og ásakar mig auk þess blákalt um lygar. Undir því get ég ekki setið. Ákvæðið sem um er rætt...Posted by Svandís Svavarsdóttir on 20. nóvember 2015 Þá voru ný náttúruverndarlög rædd í Íslandi í dag á dögunum.
Alþingi Tengdar fréttir Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist 14. nóvember 2015 07:00 Ný náttúruverndarlög rústa þúsund ára sáttmála Jónas Kristjánsson vandar þingliðinu öllu ekki kveðjurnar. 20. nóvember 2015 09:10 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Ný náttúruverndarlög í víðtækri samvinnu Það eru mikil tímamót að tekist hefur að leiða til lykta vinnu við endurskoðun náttúruverndarlaga og munu nýju lögin taka gildi á morgun, 15. nóvember. Það er jafnframt afar ánægjulegt að þverpólitísk samstaða náðist 14. nóvember 2015 07:00
Ný náttúruverndarlög rústa þúsund ára sáttmála Jónas Kristjánsson vandar þingliðinu öllu ekki kveðjurnar. 20. nóvember 2015 09:10