Alfreð um landsliðið: Var búinn að kalla eftir tækifærum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. nóvember 2015 11:30 Vísir/Getty Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
Alfreð Finnbogason er ánægður með hafa nýtt tækifærið vel sem hann fékk með íslenska landsliðinu í nýafstaðinni leikjatörn. Alfreð skoraði í báðum vináttuleikjum Íslands í mánuðinum en strákarnir mættu þá Póllandi og Slóvakíu. Báðir leikir töpuðust en Alfreð er ánægður með sinn þátt. „Auðvitað er maður alltaf ósáttur við að tapa leikjum,“ sagði Alfreð við Vísi en hann var í viðtali í Fréttablaðinu í dag um viðureign liðs síns, Olympaikos, gegn Bayern München í Meistaradeild Evrópu í kvöld og stöðu sína innan gríska liðsins.Sjá einnig: „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð þurfti að sætta sig við þó nokkra bekkjarsetu í undankeppni EM 2016 þar sem Ísland tryggði sér í fyrsta sinn þátttökurétt á stórmóti A-landsliða karla. „Ég hef verið að kalla eftir tækifærum með landsliðinu og þegar þau koma þá þarf maður að sýna í hvað manni býr,“ segir Alfreð. „Við framherjar lifum á því að skora og ég held að ég hafi ekki gert neitt slæmt með þessum leikjum. Þetta voru fínir leikir fyrir mig.“ Afar líklegt verður að teljast að Alfreð verði í leikmannahópi Íslands næsta sumar verði hann heill heilsu en eins og hann segir við Fréttablaðið í dag vill hann fá að spila meira en hann hefur gert hjá Olympiakos. Hann mun skoða stöðu sína þegar opnað verður fyrir félagaskiptagluggann um áramótin ef ekkert breytist.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir „Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00 Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41 Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30 „Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00 Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30 Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Fótbolti Arndís Diljá í úrslit á EM: „Ótrúlega gaman að hafa náð því“ Sport Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Birnir Snær genginn til liðs við KA Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hófu titilvörnina á naumum sigri Spánn - Sviss: Hvað gera heimakonur á móti ríkjandi heimsmeisturum? Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Sjá meira
„Fáránleg ákvörðun að setja framherja sem skorar sigurmark á bekkinn“ Alfreð Finnbogason og félagar í Olympiakos mæta Bayern München á hinum magnaða Allianz-leikvangi í München. Alfreð er ósáttur við hversu lítið hann hefur fengið að spila. 24. nóvember 2015 06:00
Alfreð fékk blys í sig fyrir stórleikinn - Myndband Alfreð í eldlínunni í Grikklandi 21. nóvember 2015 17:41
Alfreð má ekki tjá sig Fékk blys í sig fyrir stórleik Olympiakos gegn Panathinaikos á Grikklandi um helgina. 23. nóvember 2015 11:30
„Stundum spurt mig hvers vegna ég sé að þessu“ Alfreð Finnbogason hefur upplifað rosalega góða tíma og alls ekki svo góða á fimm árum í atvinnmennsku. Þrátt fyrir að spila lítið með landsliðinu finnst honum hann vera hluti af hópnum. 24. október 2015 09:00
Alfreð: Ætlum að tryggja okkur áfram gegn Bayern Íslenski framherjinn segir grísku meistarana stefna á efsta sætið í F-riðli Meistaradeildarinnar. 6. nóvember 2015 11:30