Hertha ætlar að spila handboltavörn gegn Bayern Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. nóvember 2015 13:00 Pal Dardai er þjálfari Herthu Berlínar. Vísir/Getty Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur. Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira
Yfirburðir Bayern München í Þýskalandi eru gríðarlega miklir eins og síðsutu ár. Liðið er í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar með 37 stig af 39 mögulegum og markatöluna 40-5. Hertha Berlín hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í haust en liðið er í fjórða sæti deildrainnar með 23 stig. Ekki nema fjórtán stigum á eftir toppliði Bayern. Berlínarliðið mætir í heimsókn á Allianz Arena þar sem Bayern hefur unnið alla sína leiki í haust. Markatala liðsins þar í sjö deildarleikjum er 28-3 og í þremur Meistaradeildarleikjum er hún 14-1. Pal Dardai, þjálfari Herthu, ætlar því að reyna eitthvað nýtt í leiknum gegn Bayern um helgina ef marka má frétt Bild í dag. Hertha ætlar að sækja innblástur til handboltaíþróttarinnar og stilla upp varnarmúr í kringum vítateiginn með markvörðinn fyrir aftan. Allir munu verjast nema einn sóknarmaður sem á svo að sjá um skyndisóknirnar. „Leikfræðin er til staðar. Við munum láta okkur detta eitthvað í hug,“ var haft eftir Dardai. „Bayern er eitt besta lið heims en við förum þangað í góðu skapi og með sjálfstraustið í lagi. Við þurfum ekki að fela okkur.“ Ljóst er að leikurinn á laugardag yrði eftirtektarverður í meira lagi ef spádómur Bild reynist réttur.
Þýski boltinn Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Sjá meira