Hraðfréttamenn sagðir hafa narrað börnin í aðför að Gísla Marteini Jakob Bjarnar skrifar 13. nóvember 2015 11:43 Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum, segir Salvör Kristjana. Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“ Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Salvör Kristjana Gissurardóttir lektor og Pírati segist styðja starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í því að vilja koma í veg fyrir að Hraðfréttamenn birti myndskeið sem þeir tóku á Skrekk – hæfileikakeppni grunnskóla Reykjavíkur.Unglingar narraðir í skrílslæti HraðfréttaVísir greindi frá málinu nú í morgun, en það snýst um að Soffía Pálsdóttir forstöðumaður frístundasviðs Reykjavíkurborgar, samband við Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóra innlendrar dagskrárgerðar og fór fram á að tilteknar tökur Hraðfréttamanna yrðu ekki notaðar í þættinum. Málið hefur hefur á sér flokkspólitískan flöt og sem dæmi hefur Vörður, fulltrúaráð Sjálfstæðisflokksins, dreift fréttinni á Twittersíðu sinni. Salvör Kristjana var í 4. sæti Pírata fyrir síðustu alþingiskosningar, þá í Reykjavík norður og hún tjáir sig um málið í athugasemd á Vísi þar sem hún segir þetta svo sjálfsagt að ekki ætti svo mikið sem þurfa að ræða það:Atriðið aðför að einum manni „Unglingar sem eru í tómstundastarfi á vegum Reykjavíkur eru gabbaðir til að vera með í einhverju grínskemmtiatriði sem er aðför að einum manni. Þetta var ekki skemmtun sem var auglýst og unglingar komu á vegna þess að aðalatriði dagskrár var „gerum aðsúg og hróp og köll að einhverjum“. Þetta var skemmtun og tómstundastarf sem unglingar taka þátt í, ekki til að vera skemmtiatriði með skrílslæti í einhverju Hraðfréttum heldur vegna þeirrar dagskrár sem þar fer fram,“ segir Salvör. Hún bætir því við að það séu hæfileikar krakkana sem eru vettvangur þessarar skemmtunar; „ekki hvað Hraðfréttum finnst fyndið og hvað þeir vilja hafa sem ókeypis skemmtiatriði í sínum þætti. Ég styð starfsmenn Reykjavíkurborgar eindregið í þessu máli og þakka þeim fyrir að standa vörð um að börn og unglingar séu ekki gabbaðir inn í einhver opinber fíflalæti á meðan þeir eru á skemmtun á vegum borgarinnar.“
Skrekkur Tengdar fréttir Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Fleiri fréttir „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Sjá meira
Reykjavíkurborg vill ritskoða Hraðfréttir Sviðstjóri Reykjavíkurborgar hefur farið fram á að tilteknar tökur sem fram fóru á Skrekk verði ekki notaðar í næsta Hraðfréttaþætti. 13. nóvember 2015 10:16