Voðaverkin í París koma í veg fyrir stórleik í Brussel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 08:00 Kevin De Bruyne er lykilmaður hjá belgíska landsliðinu. Vísir/Getty Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. 129 manns létust í voðaverkunum í París en mitt í miðju þeirra var vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja á Stade de France. Franskir saksóknarar hafa gefið það út að Belgíumaður hafi verið aðalskipuleggjandi hryðjuverkanna og stjórnvöld í Belgíu hafa aukið eftirlit í landinu vegna ótta við fleiri árásir. Knattspyrnusamband Belgíu tók í framhaldinu þá ákvörðun að hætta við leikinn sem átti að fara fram King Baudouin Stadium í höfuðborginni Brussel en sú ákvörðun var tekin eftir samráð við spænska sambandið. Franska landsliðið er aftur á móti mætti til Englands þar sem Frakkar munu mæta Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Það biðu margir spenntir eftir leik Belgíu og Spánar enda tvö af sterkustu knattspyrnulandsliðum heims. Belgar eru eins og er í efsta sæti heimslista FIFA en Spánverjar eru í sjötta sæti. Belgar unnu 3-1 sigur á Ítölum á föstudagskvöldið var en á sama tíma unnu Spánverjar 2-0 sigur á Englendingum. Báðar þjóðir tryggðu sér líka örugglega sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Ekki er vitað hvort leikurinn verður spilaður síðar eða hvort hann mun aldrei fara fram. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Áætlaður vináttulandsleikur á milli Belga og Spánverja í kvöld hefur verið flautaður af vegna öryggisástæðna í kjölfarið af hryðjuverkunum í París síðastliðinn föstudag. 129 manns létust í voðaverkunum í París en mitt í miðju þeirra var vináttulandsleikur Frakka og Þjóðverja á Stade de France. Franskir saksóknarar hafa gefið það út að Belgíumaður hafi verið aðalskipuleggjandi hryðjuverkanna og stjórnvöld í Belgíu hafa aukið eftirlit í landinu vegna ótta við fleiri árásir. Knattspyrnusamband Belgíu tók í framhaldinu þá ákvörðun að hætta við leikinn sem átti að fara fram King Baudouin Stadium í höfuðborginni Brussel en sú ákvörðun var tekin eftir samráð við spænska sambandið. Franska landsliðið er aftur á móti mætti til Englands þar sem Frakkar munu mæta Englendingum í vináttulandsleik á Wembley í London í kvöld. Það biðu margir spenntir eftir leik Belgíu og Spánar enda tvö af sterkustu knattspyrnulandsliðum heims. Belgar eru eins og er í efsta sæti heimslista FIFA en Spánverjar eru í sjötta sæti. Belgar unnu 3-1 sigur á Ítölum á föstudagskvöldið var en á sama tíma unnu Spánverjar 2-0 sigur á Englendingum. Báðar þjóðir tryggðu sér líka örugglega sæti á Evrópumótinu í Frakklandi á næsta ári. Ekki er vitað hvort leikurinn verður spilaður síðar eða hvort hann mun aldrei fara fram.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira