Ísland gæti lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörku á EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. nóvember 2015 14:30 Vísir/Adam Jastrzebowski Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland. EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Það styttist óðum í það þegar kemur í ljós með hvaða þremur þjóðum Ísland lendir í riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins í Frakkalandi næsta sumar. Ungverjar og Írar hafa tryggt sér sæti á Evrópumótinu í Frakklandi í gegnum umspilið og nú eru bara tvö sæti laus. Það kemur síðan í ljós í kvöld hverjar verða tvær síðustu þjóðirnar sem komast á EM. Lokaleikir umspilsins fara þá fram í Kaupamannahöfn og í Maribor í Slóveníu. Svíar unnu 2-1 sigur á Dönum í fyrri leiknum en Úkraína vann 2-0 heimasigur á Slóveníu í heimaleik sínum. Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur nú gefið það út hvernig styrkleikaflokkarnir munu líta út þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppninni. Sá dráttur fer fram í París 12. desember næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá hvernig styrkleikalistarnir munu líta út eftir því hvaða tvær þjóðir komast áfram í kvöld. Eitt lið úr hverjum flokki verður í hverjum riðli. Tékkar halda örugglega með Slóveníu í kvöld því ef Slóvenar slá út Úkraínumenn þá fara Tékkar upp um einn styrkleikaflokk, frá þriðja upp í annan. Ísland verður í fjórða styrkleikaflokki hvernig sem fer og Ísland gæti þannig lent í riðli með Englandi, Ítalíu og Danmörk. Ísland gæti einnig lent í riðli með Þýskalandi, Króatíu og Svíþjóð. Það er öruggt að menn munu velta betur fyrir sér möguleikunum þegar nær dregur.Ef Svíþjóð og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland.Flokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Svíþjóð og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Tékkland.Flokkur 3: Svíþjóð, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Úkraína komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, Úkraína.Flokkur 3: Tékkland, Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, DanmörkFlokkur 4: Tyrkland, Írland, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.Ef Danmörk og Slóvenía komast áfram:Flokkur 1: Spánn, Þýskaland, England, Portúgal, BelgíaFlokkur 2: Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía, TékklandFlokkur 3: Pólland, Rúmenía, Slóvakía, Ungverjaland, Danmörk, TyrklandFlokkur 4: Írland, Slóvenía, Ísland, Wales, Albanía, Norður-Írland.
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57 Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15 Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30 Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00 Mest lesið Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ Fótbolti Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Fótbolti „Hörku barátta tveggja góðra liða“ Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Sjá meira
Aron Einar verður ekki með gegn Slóvakíu Landsliðsfyrirliðinn gat ekki æft í dag og verður ekki með í vináttuleiknum annað kvöld. 16. nóvember 2015 13:57
Heimir: Tekur tíma fyrir nýja menn að komast inn í skipulagið Landsliðsþjálfarinn fagnar því að fá vináttuleiki gegn jafn sterkum þjóðum og Póllandi og Slóvakíu. 16. nóvember 2015 15:15
Heimir: Vildi mæta sterkasta liði Slóvaka Hvorki Marek Hamsik né Martin Skrtel verða með slóvakíska landsliðinu í vináttuleiknum gegn Íslandi annað kvöld. 16. nóvember 2015 10:30
Einnar mínútu þögn á æfingu strákanna vegna hryðjuverkanna í París | Myndband Íslenska karlalandsliðið í fótbolta gerði hlé á æfingu sinni í Zilina í dag og vottuðu fórnarlömbum voðaverkanna í París virðingu sína. 16. nóvember 2015 13:00
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30
Tvær hliðar íslenska karlalandsliðsins Íslenska karlalandsliðið í fótbolta hefur ekki unnið leik síðan liðið komst á EM og slök frammistaða í seinni hálfleik síðustu leikja á mikinn þátt í því. 17. nóvember 2015 06:00