Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 12:00 Alfreð Finnbogason skoraði í síðustu tveimur landsleikjum íslands á árinu. vísir/jastrzebowski Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður? EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður?
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Enski boltinn Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Íslenski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Enski boltinn Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Íslenski boltinn Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Fleiri fréttir Jökull: Ætlum okkur ofar Þróttarar fyrstir til að vinna Njarðvíkinga Uppgjörið: Stjarnan - Vestri 2-1 | Andri Rúnar gerði gömlu félögunum grikk Í beinni: Afturelding - KA | Löng bið eftir sigri Uppgjörið: ÍBV - Valur 4-1 | Eyjamenn rúlluðu yfir toppliðið Hákon skoraði í fyrsta leiknum í treyju númer tíu Í beinni: Manchester United - Arsenal | Stórleikur í Leikhúsi draumanna Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Sævar skoraði eftir undirbúnings Eggerts í útisigri Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30