Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Tómas Þór Þóraðrson skrifar 1. nóvember 2015 23:15 Pierre-Emeric Aubameyang, framherji Dortmund í þýsku 1. deildinni í fótbolta, er heldur betur í stuði á þessari leiktíð. Þessi 26 ára gamli gabonski landsliðsmaður hefur bætt sig mikið fyrir framan markið og er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í deildinni. Hann er búinn að skora í heildina 20 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð fyrir Dortmund og er markahæsti leikmaður álfunnar, þremur mörkum á undan Robert Lewandowski hjá Bayern München. Gullskór Evrópu hefur verið meira og minna í eign Cristiano Ronaldo og Lionel Messi undanfarin ár, en Aubameyang er nú sjö mörkum á undan Ronaldo. „Mig langar mikið að afreka það sama og þeir og vera einn sá besti. Ronaldo og Messi skora stundum þrjú mörk í einum leik og svo fjögur í þeim næsta,“ segir Aubameyang í viðtali við Telefoot. Gabonmaðurinn áttar sig á því að varnarmenn fara að láta hann hafa meira fyrir hlutunum haldi hann áfram að raða inn mörkunum. „Auðvitað fara varnarmennirnir að vita meira af manni. Þeir sem héldu að Aubameyang væri bara leikmaður sem gæti hlaupið hratt höfðu rangt fyrir sér. Ég var fæddur í þetta og hef alltaf sett mér markmið,“ segir Pierre-Emeric Aubameyang. Þýski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Pierre-Emeric Aubameyang, framherji Dortmund í þýsku 1. deildinni í fótbolta, er heldur betur í stuði á þessari leiktíð. Þessi 26 ára gamli gabonski landsliðsmaður hefur bætt sig mikið fyrir framan markið og er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í deildinni. Hann er búinn að skora í heildina 20 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð fyrir Dortmund og er markahæsti leikmaður álfunnar, þremur mörkum á undan Robert Lewandowski hjá Bayern München. Gullskór Evrópu hefur verið meira og minna í eign Cristiano Ronaldo og Lionel Messi undanfarin ár, en Aubameyang er nú sjö mörkum á undan Ronaldo. „Mig langar mikið að afreka það sama og þeir og vera einn sá besti. Ronaldo og Messi skora stundum þrjú mörk í einum leik og svo fjögur í þeim næsta,“ segir Aubameyang í viðtali við Telefoot. Gabonmaðurinn áttar sig á því að varnarmenn fara að láta hann hafa meira fyrir hlutunum haldi hann áfram að raða inn mörkunum. „Auðvitað fara varnarmennirnir að vita meira af manni. Þeir sem héldu að Aubameyang væri bara leikmaður sem gæti hlaupið hratt höfðu rangt fyrir sér. Ég var fæddur í þetta og hef alltaf sett mér markmið,“ segir Pierre-Emeric Aubameyang.
Þýski boltinn Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira