Færðu heila umferð til að vinna sér inn meiri tíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2015 17:15 Ungverska landsliðið. Vísir/EPA Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira
Norðmenn verða að komast í gegnum umspil ætli þeir sér að vera með á EM eins og Íslendingar. Norðmenn hafa nú áhyggjur af því að mótherjar þeirra séu búnir að búa sér til forskot fyrir komandi leiki. Noregur og Ungverjaland mætast seinna í þessum mánuði í tveimur umspilsleikjum um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins í fótbolta sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. Nú eru bara tveir dagar í fyrri leikinn sem fer fram í Osló í Noregi. Ungverjar hafa ekki komist á stórmót í þrjá áratugi eða síðan að þeir voru með á HM í Mexíkó 1986. Þeir voru síðast í úrslitakeppni EM árið 1972. Ungverska deildin er í fullum gangi og það átti að fara fram leikir í deildinni um næstu helgi. Ungverska sambandið tók sig hinsvegar til að frestaði öllum leikjunum frá 7. nóvember til 2. desember. Dagblaðið segir frá þessu. Þetta gerði stjórn sambandsins til þess að tryggja það að leikmenn landsliðsins fengju sem mestan tíma til að undirbúa sig fyrir Noregsleikina. „Vanalega fæ ég bara þrjá daga með leikmönnunum en núna fáum við tíu daga saman. Leikmennirnir sem spila utan Ungverjalands koma seinna til móts við liðið en það að allir hinir fá svona marga daga saman mun hjálpa okkur mikið," sagði Bernd Storck, þýskur landsliðsþjálfari Ungverja, í samtali við NRK. Þetta verða fyrstu umspilsleikir Ungverja síðan 1997 og þetta gamla stórveldi í heimsfótboltanum ætlar að gera allt til þess að koma landsliðinu aftur inn á stórmót. Leikirnir fara fram 12. og 15. nóvember og það lið sem hefur betur samanlagt kemst á EM í Frakklandi. Norðmenn geta kannski huggað sig við það að það er kannski ekki gott að bíða of lengi fyrir svona mikilvæga leiki því þá gæti spennustigið farið að verða of mikið þegar loksins kemur að leiknum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Selfoss jafnaði metin Handbolti KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð Körfubolti „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ Körfubolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Þjálfari Nóels Atla rekinn eftir tapið gegn Íslendingaliði Sönderjyske „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Sjá meira