Valgerður er dáð af öllum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 5. nóvember 2015 09:15 Svanirnir og Valgerður kórstjóri ásamt hljóðfæraleikurum. Mynd/Guðni Hannesson „Við reiðum hátt til höggs og höldum tónleika annað kvöld til að minnast þess að 100 ár eru frá stofnun Karlakórsins Svana. Við erum á tánum og bíðum spennt. Svo erum við svo heppin að fá liðsmenn, hljómsveitina Dúmbó og Steina,“ segir Viðar Einarsson sem er formaður Karlakórsins Svana í dag. Viðar kann sögu kórsins upp á sína tíu fingur. Hún hófst á því að 10 ungir menn á Skaganum stofnuðu Svani 14. október 1915. „Stjórnandinn var kona, eins og núna, hún hét Petrea Sveinsdóttir,“ segir Viðar og tekur fram að kórinn hafi stundum tekið hlé en blómaskeið hans hafi verið upp úr 1960 þegar Haukur Guðlaugsson hafi stjórnað honum. „Þá þóttu Svanir með betri kórum landsins.“ Lengsti lúr kórsins var frá 1983 til 2012. „Þegar gamlar upptökur með kórnum höfðu verið gefnar út á diski kviknaði neisti og kórinn var endurvakinn, með aðstoð Páls Helgasonar kórstjóra. Síðan tók Valgerður Jónsdóttir við stjórninni, hún er dáð af öllum enda er mjög gaman á æfingum hjá henni,“ segir Viðar og tekur fram að tónleikarnir séu í Grundaskóla annað kvöld, föstudag, og hefjist klukkan 20.30. Hér fylgir upptaka af laginu Systurnar söltu sem Valgerður Jónsdóttir syngur ásamt Karlakórnum Svönum. Tónlist Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
„Við reiðum hátt til höggs og höldum tónleika annað kvöld til að minnast þess að 100 ár eru frá stofnun Karlakórsins Svana. Við erum á tánum og bíðum spennt. Svo erum við svo heppin að fá liðsmenn, hljómsveitina Dúmbó og Steina,“ segir Viðar Einarsson sem er formaður Karlakórsins Svana í dag. Viðar kann sögu kórsins upp á sína tíu fingur. Hún hófst á því að 10 ungir menn á Skaganum stofnuðu Svani 14. október 1915. „Stjórnandinn var kona, eins og núna, hún hét Petrea Sveinsdóttir,“ segir Viðar og tekur fram að kórinn hafi stundum tekið hlé en blómaskeið hans hafi verið upp úr 1960 þegar Haukur Guðlaugsson hafi stjórnað honum. „Þá þóttu Svanir með betri kórum landsins.“ Lengsti lúr kórsins var frá 1983 til 2012. „Þegar gamlar upptökur með kórnum höfðu verið gefnar út á diski kviknaði neisti og kórinn var endurvakinn, með aðstoð Páls Helgasonar kórstjóra. Síðan tók Valgerður Jónsdóttir við stjórninni, hún er dáð af öllum enda er mjög gaman á æfingum hjá henni,“ segir Viðar og tekur fram að tónleikarnir séu í Grundaskóla annað kvöld, föstudag, og hefjist klukkan 20.30. Hér fylgir upptaka af laginu Systurnar söltu sem Valgerður Jónsdóttir syngur ásamt Karlakórnum Svönum.
Tónlist Mest lesið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerð síðasta árs Bíó og sjónvarp Hætta óvænt við tónleikaferðalög sín Tónlist Sinners slær met yfir flestar Óskarstilnefningar Bíó og sjónvarp Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sjá meira
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning
Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Menning