Samninganefndirnar byrja á sértæku málunum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. október 2015 16:30 Formenn LL, SLFÍ og SFR sitja hér á fundi í Karphúsinu. Vísir/GVA Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL sitja enn á fundi með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun. „Það hefur verið þokkalegur gangur í þessu. Eða við skulum segja eðlilegur gangur. Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Kostnaðarramminn er kominn en við höfum verið að raða inn í kostnaðarrammann núna og sjá hvernig þetta kemur út þar. Svo erum við að byrja í þessum sérstæku málum sem eru mörg hver mjög þung. Þá aðallega sem snýr að vaktavinnu og slíkt.“ Verkfall sjúkraliða í dagvinnu hefur staðið síðan 15. október og þá eru sjö hundruð aðrir starfsmenn spítalans í verkfalli. Takist ekki að semja skellur á tímabundið verkfall félagsmanna SFR á ríkisstofnunum dagana 29. og 30. október – það þriðja í mánuðinum. Verkfallslotur þessar setja mark sitt á samfélagið. „Samningaviðræðurnar klárast auðvitað ekki fyrr en kvittað er undir,“ segir Árni Stefán en honum reynist erfitt að spá fyrir um hvenær kjaraviðræðunum lýkur. „Þetta er ekki komið á það stig að við getum sagst sjá fyrir endann á þessu.“ Fundað verður áfram í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Sjá meira
Samninganefndir SFR, SLFÍ og LL sitja enn á fundi með samninganefnd ríkisins í Karphúsinu. Fundurinn hófst klukkan tíu í morgun. „Það hefur verið þokkalegur gangur í þessu. Eða við skulum segja eðlilegur gangur. Helgarnar eru oft ansi drjúgar í svona. Þá er ekki annað að trufla,“ segir Árni Stefán Jónsson, formaður SFR. „Kostnaðarramminn er kominn en við höfum verið að raða inn í kostnaðarrammann núna og sjá hvernig þetta kemur út þar. Svo erum við að byrja í þessum sérstæku málum sem eru mörg hver mjög þung. Þá aðallega sem snýr að vaktavinnu og slíkt.“ Verkfall sjúkraliða í dagvinnu hefur staðið síðan 15. október og þá eru sjö hundruð aðrir starfsmenn spítalans í verkfalli. Takist ekki að semja skellur á tímabundið verkfall félagsmanna SFR á ríkisstofnunum dagana 29. og 30. október – það þriðja í mánuðinum. Verkfallslotur þessar setja mark sitt á samfélagið. „Samningaviðræðurnar klárast auðvitað ekki fyrr en kvittað er undir,“ segir Árni Stefán en honum reynist erfitt að spá fyrir um hvenær kjaraviðræðunum lýkur. „Þetta er ekki komið á það stig að við getum sagst sjá fyrir endann á þessu.“ Fundað verður áfram í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00 Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24 Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Sjá meira
Tíundi hver starfsmaður er á undanþágulista í verkfalli SFR 320 störf eru á undanþágulista í verkfalli SFR. Framkvæmdastjóri SFR segir mikinn ágreining um listann. Þar sem Landspítalinn er langt undir eðlilegum mönnunarkröfum er beðið um enn fleiri undanþágur. 22. október 2015 08:00
Löggan greip í tómt við Stjórnarráðið Fjöldi mótmælenda mætti í morgun fyrir utan Stjórnarráðið en komu að tómum kofanum. 23. október 2015 10:24
Óvíst að takist að klára um helgina Mörg erfið mál eru enn óleyst í kjaraviðræðum SFR, Sjúkraliðafélagsins og lögreglumanna við samninganefnd ríkisins þótt nokkur skriður hafi verið á viðræðum, að sögn Árna Stefáns Jónssonar, formanns SFR. 24. október 2015 00:01