Lögreglumenn fjölmenna fyrir utan Karphúsið sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 14. október 2015 10:34 Einnig er nokkur fjöldi félagsmanna SFR og Sjúkraliðafélags Íslands. Fundurinn í dag er sá síðasti fyrir boðaðar verkfallsaðgerðir. vísir/gva Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Mikill fjöldi lögreglumanna er samankominn fyrir utan húsnæði ríkissáttasemjara, þar sem fundur samninganefnda SFR stéttarfélags, Sjúkraliðafélags Íslands og Landssambands lögreglumanna við ríkið fer fram. Náist ekki samningar á fundinum í dag leggja félagsmenn SFR og Sjúkraliðafélags Íslands niður störf eftir miðnætti. Talsmenn félaganna segjast svartsýnir á að nokkur árangur náist og segja allt stefna í að verkfall skelli á í kvöld. Krafa þessara hópa er að samið verði við þá um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um við aðra hópa upp á síðkastið og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins. Í ályktun frá stjórn SFR, sem félagið sendi frá sér í morgun, segir að félagið lýsi verulegum áhyggjum af því ófremdarástandi sem nú ríki vegna aðgerðarleysis stjórnvalda. „Verkfall þúsunda ríkisstarfsmanna skellur á næstkomandi fimmtudag. Við skorum á stjórnvöld að skera á hnútinn og semja við okkur um sambærilegar launahækkanir og ríkið hefur samið um í síðustu samningum og gerðardómur dæmdi öðrum starfsmönnum ríkisins,“ segir í ályktuninni.Deiluaðilar settust við samningaborðið rétt fyrir klukkan hálf ellefu.vísir/gva
Verkfall 2016 Tengdar fréttir „Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42 Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45 Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54 Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45 Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19 Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
„Okkur finnst við sitja eftir“ Loka þarf deildum á Landspítalanum ef til verkfalls sjúkraliða og SFR kemur. 13. október 2015 21:42
Fá hærri laun í verkfalli en í vinnunni „Þetta er eiginlega grátbroslegt,“ segir Ásgeir Helgi Magnússon, listdansari hjá Íslenska dansflokknum. 13. október 2015 20:45
Verkfall 5500 ríkisstarfsmanna í uppsiglingu „Miðað við þessa einbeittu þögn sem kemur úr fjármálaráðuneytinu að þá, þá býst ég við því að verkfallið skelli á bara af fullum þunga á fimmtudaginn. Það eru engin önnur teikn á lofti.“ 12. október 2015 14:54
Uppnám á vinnumarkaði ef allir elta gerðardóm Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra segir uppnám blasa við á vinnumarkaði ef öll verkalýðsfélög á landinu ætla að elta niðurstöðu gerðardóms. Hann vonast til þess að hægt verði að kalla SALEK hópinn saman á ný og fresta boðuðum verkfallsaðgerðum. 13. október 2015 18:45
Þingmenn vilja að lögreglan hljóti verkfallsrétt á ný Frumvarp hefur verið lagt fram um breytingar á lögreglulögum í þá veru að lögregluþjónar geti farið í verkfall. 13. október 2015 15:19
Búa sig undir verkfall starfsmanna ÁTVR Skemmtistaðir birgja sig nú upp af áfengi vegna fyrirhugaðs verkfalls sem mun án efa hafa áhrif á skemmtanalíf Íslendinga. 14. október 2015 07:00