Lewandowski: Ekki hægt að bera mig saman við Messi og Ronaldo Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. október 2015 14:00 Robert Lewandowski. vísir/getty Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski. Þýski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Robert Lewandowski, framherji Bayern München, biðlar til manna um að hætta að bera sig saman við Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Pólski framherjinn hefur verið í frábæru formi að undanförnu og skorað tólf mörk í síðustu átta deildarleikjum. Hann jafnaði met Atla Eðvaldssonar á dögunum í þýsku 1. deildinni þegar hann skoraði fimm mörk í einum og sama leiknum gegn Wolfsburg og var einnig markahæsti leikmaður undankeppni EM 2016.Sjá einnig:Atli horfði á Lewandowski jafna metið í beinni: Gaman að fá hann inn í klúbbinn Þar sem hann skorar nú fleiri mörk en hann spilar leiki hefur hann verið borinn saman við tvo aðra menn sem stunda það grimmt; Ronaldo og Messi. „Þeir eru öðruvísi leikmenn sem spila aðrar stöður. Cristiano spilaðir vinstra megin og Messi meira miðsvæðis en ég spila sem fremsti maður,“ segir Lewandowski í viðtali við Goal.com. Pólverjinn sér fram á sín bestu ár í boltanum, en hann varð meistari með Bayern München í fyrra og varð einnig tvívegis meistari með Dortmund. „Ég er 27 ára gamall núna og ég vill verða betri á hverju ári og skora fleiri mörk. Minn besti tími er að renna upp. Vonandi get ég haldið áfram eins og lengi og mögulegt er,“ segir Robert Lewandowski.
Þýski boltinn Mest lesið Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Luiz Diaz til Bayern Fótbolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti