Von á Klopp á morgun Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. október 2015 07:15 Vísir/Getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001. Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Liverpool séu vongóðir um að geta staðfest ráðningu Jürgen Klopp á föstudaginn í síðasta lagi. Brendan Rodgers var rekinn sem knattspyrnustjóri félagsins á sunnudag og var Klopp strax sterklega orðaður við starfið. Fréttavefur Sky Sports greinir frá því að viðræður séu vel á veg komnar þó svo að Klopp sé nú ekki enn búinn að samþykkja að taka að sér starfið. Von er á honum til Liverpool á morgun til frekari viðræðna. Þýska blaðið Bild náði tali af Klopp í gær og sagði hann einfaldlega að það væri ekkert sem hann gæti sagt um stöðu mála. Reiknað er með því að Klopp myndi ráða Bosníumanninn Zeljko Buvac sem aðstoðarmann sinn en þeir unnu saman hjá Dortmund og Mainz þar á undan. Þeir hafa þekkst síðan 1992 er þeir voru liðsfélagar hjá síðarnefnda liðinu og starfað saman síðan 2001.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15 BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00 Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15 Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Fleiri fréttir Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Sjá meira
Sérfræðingar Sky: Klopp er fullkominn fyrir Liverpool Jamie Carragher, Graeme Souness og Jamie Redknapp, allt fyrrum leikmenn Liverpool og nú sérfræðingar á Sky Sports, eru sammála um að Jürgen Klopp sé hárrétti maðurinn til að taka við starfi Brendan Rodgers. 5. október 2015 09:15
BBC: Liverpool stefnir að því að kynna Klopp til leiks á föstudaginn Samkvæmt heimildum BBC stefna forráðamenn Liverpool á að kynna Jürgen Klopp sem nýja knattspyrnustjóra félagsins á föstudaginn til þess að gefa honum rúma viku í undirbúning fyrir næsta leik. 6. október 2015 12:00
Klopp efstur á óskalistanum Forráðamenn Liverpool munu hafa sett sig í samband við Jürgen Klopp og Carlo Ancelotti. 5. október 2015 08:15
Blaðamaður BBC: Viðræður Klopp og Liverpool vel á veg komnar Viðræður milli Liverpool og Jürgens Klopp eru komnar vel á veg og gætu klárast áður en vikan er úti. 5. október 2015 21:15