Guardiola um fimmuna: Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. september 2015 13:30 Pep Guardiola skilur ekki hvað er að gerast í gærkvöldi. vísir/getty Eins og fram hefur komið skoraði Robert Lewandowski, framherji Bayern München, fimm mörk í einum og saman leiknum í gærkvöldi þegar Bæjarar unnu Wolfsburg, 5-1. Það sem meira er gerði pólski framherjinn þetta eftir að koma inn á sem varamaður í hálfleik þegar Bayern var marki undir. Lewandowski skoraði mörkin fimm á níu mínútna kafla og á hann nú metið yfir flest mörk sem varamaður í þýsku 1. deildinni sem og fljótustu þrennuna, fernuna og fimmuna. Hann jafnaði einnig met Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsmanns Íslands, yfir flest mörk skoruð af erlendum leikmanni í einum leik. Atli skoraði fimm mörk í einum og saman leiknum fyrir Fortuna Düsseldorf árið 1983. „Ég get ekki útskýrt þetta en ég er ánægður fyrir hönd Roberts,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, nánast orðlaus á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni. Fimm mörk á níu mínútum. Vá! Ég mun kannski aldrei sjá neitt þessu líkt aftur,“ sagði Pep Guardiola. Lewandowski var hársbreidd frá því að skora sjötta markið og jafna árangur Dieter Müller frá árinu 1977 en Ricardo Rodriguez, leikmaður Wolfsburg, bjargaði ótrúlega á línu. Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Eins og fram hefur komið skoraði Robert Lewandowski, framherji Bayern München, fimm mörk í einum og saman leiknum í gærkvöldi þegar Bæjarar unnu Wolfsburg, 5-1. Það sem meira er gerði pólski framherjinn þetta eftir að koma inn á sem varamaður í hálfleik þegar Bayern var marki undir. Lewandowski skoraði mörkin fimm á níu mínútna kafla og á hann nú metið yfir flest mörk sem varamaður í þýsku 1. deildinni sem og fljótustu þrennuna, fernuna og fimmuna. Hann jafnaði einnig met Atla Eðvaldssonar, fyrrverandi landsliðsmanns Íslands, yfir flest mörk skoruð af erlendum leikmanni í einum leik. Atli skoraði fimm mörk í einum og saman leiknum fyrir Fortuna Düsseldorf árið 1983. „Ég get ekki útskýrt þetta en ég er ánægður fyrir hönd Roberts,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Bayern München, nánast orðlaus á blaðamannafundi eftir leikinn í gærkvöldi. „Ég hef aldrei upplifað annað eins á ævinni. Fimm mörk á níu mínútum. Vá! Ég mun kannski aldrei sjá neitt þessu líkt aftur,“ sagði Pep Guardiola. Lewandowski var hársbreidd frá því að skora sjötta markið og jafna árangur Dieter Müller frá árinu 1977 en Ricardo Rodriguez, leikmaður Wolfsburg, bjargaði ótrúlega á línu.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15 Mest lesið Guðjón Ingi fagnaði í nótt á nýju brautarmeti Sport „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Íslenski boltinn Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ Enski boltinn Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Enski boltinn „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ Íslenski boltinn Kátt á hjalla í Katalóníu Fótbolti „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Íslenski boltinn Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Dagskráin í dag: Stórleikur á Hlíðarenda, Stúkan og Gullknötturinn Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Arteta fyrstur í fimm deildarleiki í röð án taps gegn Guardiola Göfuglyndur Guardiola: „Heilt yfir var Arsenal betri aðilinn“ „Stefnan sett á topp fjallsins og við reynum að klífa þangað“ „Ömurleg frammistaða hjá gæjunum í gulu búningunum“ Kátt á hjalla í Katalóníu Meistararnir á beinu brautina eftir tvo tapleiki í röð „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Uppgjörið: KA - KR 4-2 | Akureyringar sendu Vesturbæinga í fallsæti Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Uppgjörið: Stjarnan - FH 0-0 | Tíðindalítið jafntefli í Garðabæ Leik lokið: Víkingur - Fram 2-1 | Gylfi tryggði sigur sem styrkir stöðuna „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjá meira
Lewandowski um fimmuna: Skoraði í hvert skipti sem ég sparkaði í boltann Pólski framherjinn jafnaði met Atla Eðvaldssonar í gærkvöldi þegar hann skoraði fimm mörk í einum saman leiknum í þýsku 1. deildinni. 23. september 2015 07:15