Ríkið sýknað af kröfu Tony Omos Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 16:41 Frá mótmælum við innanríkisráðuneytið vegna málsins árið 2013. Vísir/Stefán Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð. Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Hæstiréttur Íslands hefur sýknað ríkið af kröfum Tony Omos um að málsmeðferð hælisumsóknar hans verði endurtekin. Dómurinn segir Omos ekki hafa fært fram haldbær rök fyrir því að starfsmenn innanríkisráðuneytisins hafi ekki gætt að hlutlægnisskyldu og jafnræði við meðferð máls hans. Omos hafði krafist þess að úrskurður innanríkisráðuneytisins frá 9. september 2013 og að ákvörðun Útlendingastofnunar frá 2012 um að hælisumsókn hans yrði ekki tekin til efnismeðferðar hér á landi, yrði ógiltur. Þá hélt hann því fram að sex mánaða frestur til endursendingar hans til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, og því bæri að taka umsóknina til efnismeðferðar. Hæstiréttur taldi hins vegar að svo væri ekki. Málskostnaður var felldur niður og gjafsóknarkostnaður greiðist úr ríkissjóði. Þar á meðal þóknun lögmanns Omos sem eru 600 þúsund krónur. Omos, sem er nígerískur ríkisborgari, hafði áður tapað máli sínu í Héraðsdómi Reykjavíkur.Var á leið til Kanada Tony Omos kom hingað til lands frá Kaupmannahöfn í október 2011. Þá framvísaði hann vegabréfi í eigu annars manns. Daginn eftir óskaði hann eftir hæli hér á landi. Við athugun kom í ljós að Omos hafði sótt um hæli í Sviss árið 2008. Því var send beiðni til Sviss, samkvæmt Dyflinarreglugerðinni, um að hann yrði sendur þangað og var það samþykkt af þarlendum yfirvöldum. Samkvæmt stefnunni flúði Omos frá Nígeríu árið 2001 dvaldi hann í Austurríki í fimm eða sex ár. Árið 2008 flutti hann til Sviss og var þar í fjóra til fimm mánuði. Eftir það bjó hann í Ítalíu í eitt ár áður en hann fór aftur til Nígeríu. Þá segir að hann hafi þá áttað sig á því að þar væri honum ekki óhætt lengur og því hefði hann flúið þaðan. Hann var á leið til Kanada þegar hann var stöðvaður í Leifsstöð.
Lekamálið Tengdar fréttir Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15 Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02 Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27 Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04 Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45 Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12 Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53 Mest lesið Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Innlent Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Innlent Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Erlent Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Innlent „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Innlent Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Erlent Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Innlent Fleiri fréttir Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Blámóða vofir yfir Vestfjörðum og Skagafirði Dettifossi kippt í lag og seinkar um sólarhring Grindvíkingum hleypt inn, varnargarðar hækkaðir og Bláa lónið opnar Vill fyrst og fremst fá að njóta ævikvöldsins í friði „Af hverju þetta brestur strax, það skiljum við ekki alveg“ Kort: Sprungan lengist til norðurs Strandveiðar bannaðar á morgun Gos í beinni, ósáttir Grindvíkingar og íbúum drekkt í steypu Alvarleg árás með hamri í Reykjavík Sýknaður af ákæru um að nauðga konu í afmælisveislu hennar Varað við fölsuðum töflum sem innihalda hættulega efnablöndu Gengu að gosinu og óku til Grindavíkur án þess að vera stöðvaðar Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Landa í Grindavíkurhöfn og botna ekkert í lokunum Mikið eldingaveður á Vestfjörðum Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Enn eitt gosið hafið og íbúar tala um Groundhog Day Kæmi mér ekki á óvart að þetta væri síðasta Sundhnúkagosið Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Önnur sprunga opnast Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Sjá meira
Skora á stjórnvöld að segja sig frá Dyflinarreglugerðinni Samtökin Ekki fleiri brottvísanir vilja að Ísland fari að fordæmi Þýskalands. 220 einstaklingar hafa sótt um hæli frá ágúst 2014 en 33 þeirra hafa verið sendir úr landi. 1. september 2015 09:15
Þórey Vilhjálmsdóttir um Lekamálið: „Ég held ég hefði aldrei getað gert þetta neitt öðruvísi" Þórey Vilhjálmsdóttir í forsíðuviðtali Morgunblaðsins. 30. maí 2015 17:02
Yfirlýsing frá Sigríði Björk: Segist ekki hafa brotið lög Sigríður Björk Guðjónsdóttir hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna niðurstöðu Persónuverndar sem kynnt var fyrr í dag. 27. febrúar 2015 18:27
Lögmaður Omos hugsi yfir afhendingu Sigríðar á upplýsingum til Gísla Freys Vill vita hvaða lagastoð er fyrir því að lögreglustjóri afhendi pólitískum aðstoðarmanni ráðherra upplýsingar um lögreglurannsókn. 19. nóvember 2014 14:04
Íslenska ríkið sýknað af kröfu Omos Útlendingastofnun þarf ekki að taka mál Tony Omos til skoðunar, samkvæmt niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur. 12. desember 2014 12:45
Omos áfrýjar til Hæstaréttar Tony Omos hefur áfrýjað máli sínu gegn Útlendingastofnun og íslenska ríkinu til Hæstaréttar Íslands. 2. mars 2015 19:12
Tony Omos og Gísli Freyr ná sáttum Sátt náðist í máli Tony Omos gegn Gísla Frey Valdórssyni, fyrrverandi aðstoðarmanni innanríkisráðherra, í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. 9. apríl 2015 14:53