Framsóknarmaður fjarri fjárlagaumræðu til að elta fé Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. september 2015 16:30 Höskuldur Þórhallsson vísir/vilhelm Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar. Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Höskuldur Þórhallsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er ekki á þingfundi sem stendur þar sem hann er staddur í leitum í Grýtubakkahreppi. Höskuldur birtir mynd af sér á Facebook-síðu sinni þess efnis. Á sama tíma standa yfir umræður í þinginu um fjárlög. Þeir þingmenn sem skráðir eru á fjarvistarlista þingsins eru Róbert Marshall og Ögmundur Jónasson. Á fjarvistarskrána eru þeir þingmenn skráðir sem munu engan þátt taka í þingfundum sem fram fara þann daginn. „Ég vissi af því gær að hann væri á leið í leitir en ég þekki ekki ástæður þess að hann er ekki á fjarvistarskránni,“ segir Ásmundur Einar Daðason þingflokksformaður Framsóknarflokksins „Menn skrá sig á fjarvistarskrána ef það er fyrirséð að þeir muni ekki mæta á þingfundinn þann daginn,“ segir Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis, í samtali við Vísi. Hann segir að það sé ekki síst til þess að aðrir þingmenn geti séð hvort viðkomandi verður á fundinum þann daginn. „Það er í eðli starfsins, þingmennskunnar, að það fer ekki eingöngu fram inn í þingsalnum. Menn geta verið á þingfundi eða nefndafundi fyrir hádegi en þurft að mæta á annan fund annars staðar eftir hádegi. Síðan verða þingmenn að meta sjálfir hvaða fundir ganga fyrir.“ Aðspurður segir Helgi að það séu engin viðurlög við því að skrá ekki fjarvist. „Þingmenn verða að eiga það við sína samvisku. Við fylgjumst ekki sérstaklega með því en komum oft á framfæri ábendingum þegar við vitum um fyrirhugða fjarvist, til að mynda utanlandsför.“ Ekki náðist í Höskuld við vinnslu fréttarinnar.
Alþingi Tengdar fréttir Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20 Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Fleiri fréttir Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ Segir ESB stærstu ógnina við viðskiptahagsmuni landsins Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Sjá meira
Fjárlagaumræðan: Forsætisráðherra í útlöndum að halda upp á afmæli konunnar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, er ekki viðstaddur 2. umræðu fjárlaga sem fram hefur farið á Alþingi í dag og í kvöld. 10. desember 2014 21:20