Íslensku strákarnir þekkja dómarann sem dæmir leikinn gegn Hollandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. september 2015 18:45 Masic dæmdi m.a. í undanúrslitum Evrópudeildarinnar og átta-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. vísir/getty Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. Masic er 42 ára gamall og er nokkuð hátt settur í dómarastéttinni. Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2009 og býr yfir mikilli reynslu. Masic hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni undanfarin ár og þá dæmdi hann tvo leiki á HM í Brasilíu í fyrra. Masic er þegar búinn að dæma fjóra leiki í undankeppni EM 2016 en í þeim leikjum lyfti hann gula spjaldinu 14 sinnum og því rauða einu sinni. Masic hefur hvorki dæmt hjá A-landsliðum Íslands né Hollands en hann dæmdi leik Íslands og Danmerkur í úrslitakeppni EM U-21 árs landsliða í júní 2011. Margir íslensku leikmannanna sem spiluðu þann leik, sem Ísland vann 3-2, eru í A-landsliðinu í dag. Aðstoðardómarar í leiknum á fimmtudaginn verða þeir Milovan Ristic og Dalibor Djurdjevic. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Viðar Örn: „Við förum til Hollands til að ná í þrjú stig“ „Ég er orðinn vel vanur flugum og flýg alveg einu sinni til tvisvar í viku þarna út í Kína,“ segir Viðar Örn Kjartansson. 29. ágúst 2015 19:00 Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. 31. ágúst 2015 17:01 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. 31. ágúst 2015 20:15 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. 1. september 2015 13:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Serbinn Milorad Masic dæmir landsleik Hollands og Íslands í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn. Masic er 42 ára gamall og er nokkuð hátt settur í dómarastéttinni. Hann hefur verið FIFA-dómari síðan 2009 og býr yfir mikilli reynslu. Masic hefur dæmt í Meistaradeild Evrópu og Evrópudeildinni undanfarin ár og þá dæmdi hann tvo leiki á HM í Brasilíu í fyrra. Masic er þegar búinn að dæma fjóra leiki í undankeppni EM 2016 en í þeim leikjum lyfti hann gula spjaldinu 14 sinnum og því rauða einu sinni. Masic hefur hvorki dæmt hjá A-landsliðum Íslands né Hollands en hann dæmdi leik Íslands og Danmerkur í úrslitakeppni EM U-21 árs landsliða í júní 2011. Margir íslensku leikmannanna sem spiluðu þann leik, sem Ísland vann 3-2, eru í A-landsliðinu í dag. Aðstoðardómarar í leiknum á fimmtudaginn verða þeir Milovan Ristic og Dalibor Djurdjevic.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45 Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38 Viðar Örn: „Við förum til Hollands til að ná í þrjú stig“ „Ég er orðinn vel vanur flugum og flýg alveg einu sinni til tvisvar í viku þarna út í Kína,“ segir Viðar Örn Kjartansson. 29. ágúst 2015 19:00 Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. 31. ágúst 2015 17:01 Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30 Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30 Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. 31. ágúst 2015 20:15 Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. 1. september 2015 13:30 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde Fótbolti Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Alfreð lítið orðið var við efnahagsvandamálin í Grikklandi Framherjinn Alfreð Finnbogason þekkir hollenska boltann út og inn. Alfreð varð markakóngur deildarinnar með heerenveen tímabilið 2013-2014 og segir gríðarlega pressu á leikmönnum Hollands. 1. september 2015 19:45
Kínversku Íslendingarnir, Sölvi Tryggva og Þorgrímur Þráins mættir til Hollands Eiður Smári Guðjohnsen var einn fimm leikmanna landsliðsins sem komu með flugi Icelandair til Amsterdam í morgun. 31. ágúst 2015 12:38
Viðar Örn: „Við förum til Hollands til að ná í þrjú stig“ „Ég er orðinn vel vanur flugum og flýg alveg einu sinni til tvisvar í viku þarna út í Kína,“ segir Viðar Örn Kjartansson. 29. ágúst 2015 19:00
Emil ekki með gegn Hollandi | Ólafur Ingi kemur inn í hópinn Emil Hallfreðsson missir af landsleik Íslands og Hollands í Amsterdam í undankeppni EM 2016 á fimmtudaginn vegna meiðsla. 31. ágúst 2015 17:01
Allir með á æfingunni í Amsterdam í dag | Myndir Íslenska landsliðið í fótbolta er komið á fulla ferð í undirbúningi sínum fyrir leikinn við Holland í undankeppni EM á fimmtudaginn. 1. september 2015 11:30
Lars: Hreifst af líkamstjáningu strákanna þegar ég horfði aftur á Tékkaleikinn Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í efsta sæti síns riðils þökk sé sigri liðsins á Tékkum í Laugardalnum í júní síðastliðnum. Framundan er leikur við Holland í Amsterdam á fimmtudagskvöldið. 1. september 2015 06:30
Engin draumastaða að mæta Robben einn gegn einum "Eitt stig eru góð úrslit fyrir fram en að sjálfsögðu spilum við leikinn til að ná í þrjú,“ segir Kári Árnason miðvörður karlalandsliðsins í knattspyrnu. 31. ágúst 2015 20:15
Hollenska pressan ánægð með andrúmsloftið á æfingu íslenska liðsins Íslensku strákarnir hittu bæði íslenska og hollenska blaðamenn í morgun á annarri æfingu Íslands fyrir leikinn við Holland á Amsterdam Arena á fimmtudaginn. 1. september 2015 13:30