Ragnar Sigurðsson: Það góðir vinir að bekkjarseta hefur ekkert að segja Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2015 19:00 Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, var í seinni kantinum að mæta og ræða við íslenska fjölmiðlamenn eins og til hafði staðið. Hann var hinn hressasti þegar hann mætti, afsakaði sig og sagðist þurfa góða áminningu fyrir svona hluti því annars væri hann líklegur til að gleyma sér. Ragnar segir að honum lítist mjög vel á leikinn sem framundan er. Reikna má með því að hann byrji enda verið fastamaður í undanförnum leikjum. Ragnar berst meðal annars um miðvarðarstöðuna við Kára Árnason og Sölva Geir Ottesen. Vinskapurinn virðist afar mikill hjá þeim þrátt fyrir samkeppnina. „Við erum það góðir vinir að þó að maður lendi í því að vera á bekknum vill maður að sínum manni gangi vel. Það er miklvægt í svona liði því hópurinn er ekki það stór. Við verðum að standa saman.“Kári í leik með Malmö gegn Celtic í Glasgow á dögunum.Vísir/GettyÆtlum að vinna leikinnRagnar segir þá ekki ræða mikið um fótbolta og áætlun fyrir leikinn. „Kannski á leikdag og rétt fyrir leik er maður að ræða málin - ef þetta gerist, þá gerum við svona,“ segir miðvörðurinn. Í undirbúningnum sé bara æft vel en á milli þess njóti menn samverunnar og slaki á. Ragnar er fljótur til svars aðspurður um sjálfstraustið í liðinu. Það er mikið. „Það er á hreinu enda búið að sýna sig,“ segir Ragnar en telur leikinn annað kvöld örugglega þann erfiðasta í riðlinum. „Maður veit ekki hvað gerist en við erum tilbúnir í leikinn og ætlum að vinna hann.“ EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Ragnar Sigurðsson, miðvörður íslenska landsliðsins, var í seinni kantinum að mæta og ræða við íslenska fjölmiðlamenn eins og til hafði staðið. Hann var hinn hressasti þegar hann mætti, afsakaði sig og sagðist þurfa góða áminningu fyrir svona hluti því annars væri hann líklegur til að gleyma sér. Ragnar segir að honum lítist mjög vel á leikinn sem framundan er. Reikna má með því að hann byrji enda verið fastamaður í undanförnum leikjum. Ragnar berst meðal annars um miðvarðarstöðuna við Kára Árnason og Sölva Geir Ottesen. Vinskapurinn virðist afar mikill hjá þeim þrátt fyrir samkeppnina. „Við erum það góðir vinir að þó að maður lendi í því að vera á bekknum vill maður að sínum manni gangi vel. Það er miklvægt í svona liði því hópurinn er ekki það stór. Við verðum að standa saman.“Kári í leik með Malmö gegn Celtic í Glasgow á dögunum.Vísir/GettyÆtlum að vinna leikinnRagnar segir þá ekki ræða mikið um fótbolta og áætlun fyrir leikinn. „Kannski á leikdag og rétt fyrir leik er maður að ræða málin - ef þetta gerist, þá gerum við svona,“ segir miðvörðurinn. Í undirbúningnum sé bara æft vel en á milli þess njóti menn samverunnar og slaki á. Ragnar er fljótur til svars aðspurður um sjálfstraustið í liðinu. Það er mikið. „Það er á hreinu enda búið að sýna sig,“ segir Ragnar en telur leikinn annað kvöld örugglega þann erfiðasta í riðlinum. „Maður veit ekki hvað gerist en við erum tilbúnir í leikinn og ætlum að vinna hann.“
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35 Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15 Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Lars segir tónlistina í klefanum hræðilega Aron Einar Gunnarsson segir að hann komi ekki nálægt tónlistarvalinu. 2. september 2015 09:35
Eiður Smári: Geri allt til þess að halda sætinu í hópnum ef við komumst á EM Markahæsti leikmaður karlalandsliðsins segist verða svekktur ef hann spilar ekki í leikjum. Hann taki samt því hlutverki sem honum er gefið. 2. september 2015 14:15
Hollensk áhrif í íslenska liðinu Eiður Smári Guðjohnsen, Aron Einar Gunnarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Ari Freyr Skúlason og Jóhann Berg Guðmundsson stigu allir fyrstu skrefin í atvinnumennsku í Hollandi og Alfreð Finnbogason raðaði inn mörkum í hollensku deildinni. Hjálpar þetta íslenska liðinu á móti Hollendingum á morgun? 2. september 2015 06:00