Aðeins fjórir leikmenn skorað meira en Gylfi í undankeppni EM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2015 11:00 Gylfi hefur gert fimm mörk í undankeppninni, þar af þrjú gegn Hollandi. vísir/valli Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. Íslensku strákarnir eru nú með 18 stig á toppi A-riðils og þeim nægir eitt stig úr síðustu þremur leikjunum til að tryggja sér sæti á EM í Frakklandi. Ísland tekur á móti Kasakstan í þriðja síðasta leik sínum í riðlinum á sunnudaginn og getur þá tryggt sér sæti í lokakeppninni í fyrsta sinn í sögunni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina markið gegn Hollandi í gær úr vítaspyrnu í byrjun seinni hálfleiks.Sjá einnig: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Þetta var fimmta mark Gylfa í undankeppninni en hann er markahæstur allra leikmanna í A-riðli. Tékkinn Borek Dockal og Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar koma næstir með fjögur mörk hvor. Eitt marka Dockals kom gegn Íslandi en Huntelaar tókst líkt og samherjum sínum ekki að koma boltanum framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í leikjunum tveimur gegn Íslandi.Lewandowski er markahæstur í undankeppni EM 2016 með sjö mörk.vísir/gettySé litið yfir alla undankeppnina kemur í ljós að aðeins fjórir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Gylfi. Pólverjinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er markahæstur í undankeppni EM 2016 með sjö mörk. Næstir koma Bosníumaðurinn Edin Dzeko, Englendingurinn Danny Welbeck og Walesverjinn Gareth Bale en þeir hafa gert sex mörk hver. Sjö leikmenn hafa skorað fimm mörk, líkt og Gylfi okkar Sigurðsson. Þeirra á meðal eru þekktar stærðir eins og Thomas Müller, Zlatan Ibrahimovic, Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney.Markahæstu leikmenn í undankeppni EM 2016:7 mörk Robert Lewandowski (Pólland)6 mörk Edin Dzeko (Bosnía), Danny Welbeck (England), Gareth Bale (Wales)5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson (Ísland), Omer Damari (Ísrael), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Thomas Müller (Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Kyle Lafferty (Norður-Írland), Wayne Rooney (England), Milivoje Novakovic (Slóvenía)4 mörk Klaas-Jan Huntelaar (Holland), Maraoune Fellaini (Belgía), Ivan Perisic (Króatía), Borek Dockal (Tékkland), Shaun Maloney (Skotland), Arkadiusz Milik (Pólland), Xherdan Shaqiri (Sviss) EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30 Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00 Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland Varlega má áætla að kostnaður við ferð í sólarhring til Amsterdam til að styðja strákana okkar í landsleiknum gegn Hollandi hafi numið minnst 100 þúsund krónum á mann. Um 3.000 Íslendingar fóru á leikinn og settu kostnaðinn ekki fyrir sig. 4. september 2015 07:00 Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00 Íslenskir tipparar duttu í lukkupottinn Eins og öllum ætti að vera kunnugt um vann Ísland glæsilegan 0-1 sigur á Hollandi í undankeppni EM 2016 í Amsterdam í gær. 4. september 2015 10:01 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00 Rosaleg stemning í Amsterdam: „Ég held að Hollendingarnir séu farnir að halda með Íslandi“ "Þetta er alveg geggjað að sjá, ég var bara að koma hingað á torgið,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður og uppistandari, sem er staddur á Dam torginu í Amsterdam og á leiðinni á leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:54 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Ísland er sem kunnugt er komið í dauðafæri til að tryggja sér sæti í lokakeppni EM 2016 eftir 0-1 sigur á Hollandi í Amsterdam í gær. Íslensku strákarnir eru nú með 18 stig á toppi A-riðils og þeim nægir eitt stig úr síðustu þremur leikjunum til að tryggja sér sæti á EM í Frakklandi. Ísland tekur á móti Kasakstan í þriðja síðasta leik sínum í riðlinum á sunnudaginn og getur þá tryggt sér sæti í lokakeppninni í fyrsta sinn í sögunni. Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina markið gegn Hollandi í gær úr vítaspyrnu í byrjun seinni hálfleiks.Sjá einnig: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Þetta var fimmta mark Gylfa í undankeppninni en hann er markahæstur allra leikmanna í A-riðli. Tékkinn Borek Dockal og Hollendingurinn Klaas-Jan Huntelaar koma næstir með fjögur mörk hvor. Eitt marka Dockals kom gegn Íslandi en Huntelaar tókst líkt og samherjum sínum ekki að koma boltanum framhjá Hannesi Þór Halldórssyni í leikjunum tveimur gegn Íslandi.Lewandowski er markahæstur í undankeppni EM 2016 með sjö mörk.vísir/gettySé litið yfir alla undankeppnina kemur í ljós að aðeins fjórir leikmenn hafa skorað fleiri mörk en Gylfi. Pólverjinn Robert Lewandowski, leikmaður Bayern München, er markahæstur í undankeppni EM 2016 með sjö mörk. Næstir koma Bosníumaðurinn Edin Dzeko, Englendingurinn Danny Welbeck og Walesverjinn Gareth Bale en þeir hafa gert sex mörk hver. Sjö leikmenn hafa skorað fimm mörk, líkt og Gylfi okkar Sigurðsson. Þeirra á meðal eru þekktar stærðir eins og Thomas Müller, Zlatan Ibrahimovic, Cristiano Ronaldo og Wayne Rooney.Markahæstu leikmenn í undankeppni EM 2016:7 mörk Robert Lewandowski (Pólland)6 mörk Edin Dzeko (Bosnía), Danny Welbeck (England), Gareth Bale (Wales)5 mörk Gylfi Þór Sigurðsson (Ísland), Omer Damari (Ísrael), Cristiano Ronaldo (Portúgal), Thomas Müller (Þýskaland), Zlatan Ibrahimovic (Svíþjóð), Kyle Lafferty (Norður-Írland), Wayne Rooney (England), Milivoje Novakovic (Slóvenía)4 mörk Klaas-Jan Huntelaar (Holland), Maraoune Fellaini (Belgía), Ivan Perisic (Króatía), Borek Dockal (Tékkland), Shaun Maloney (Skotland), Arkadiusz Milik (Pólland), Xherdan Shaqiri (Sviss)
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30 Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00 Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32 Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00 Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland Varlega má áætla að kostnaður við ferð í sólarhring til Amsterdam til að styðja strákana okkar í landsleiknum gegn Hollandi hafi numið minnst 100 þúsund krónum á mann. Um 3.000 Íslendingar fóru á leikinn og settu kostnaðinn ekki fyrir sig. 4. september 2015 07:00 Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00 Íslenskir tipparar duttu í lukkupottinn Eins og öllum ætti að vera kunnugt um vann Ísland glæsilegan 0-1 sigur á Hollandi í undankeppni EM 2016 í Amsterdam í gær. 4. september 2015 10:01 Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51 Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48 Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30 Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11 Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15 Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18 Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58 Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03 Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00 Rosaleg stemning í Amsterdam: „Ég held að Hollendingarnir séu farnir að halda með Íslandi“ "Þetta er alveg geggjað að sjá, ég var bara að koma hingað á torgið,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður og uppistandari, sem er staddur á Dam torginu í Amsterdam og á leiðinni á leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:54 Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27 Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21 Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30 Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29 Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Körfubolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn Fleiri fréttir Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun West Ham búið að bjóða Potter starfið Orðaður við íslenska landsliðið en þykir líklegur til að taka við Molde „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Messi skrópaði í Hvíta húsið Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum Hvíldu stórstjörnurnar sínar en brunuðu áfram í bikarnum Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Keane tekur við sigursælasta félagi Ungverjalands Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Hlín endursamdi við Kristianstad Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Fékk að halda áfram að spila þrátt fyrir að hafa fengið rautt Gerrard að verða afi Segir Trent frekar eiga heima í Tranmere en Real Madríd Glódísar-æði hefur gripið um sig: „Ég kom til að horfa á Glódísi“ Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Damir ekki lengi að opna markareikninginn í Asíu Orri áfram í bikarnum en af velli í hálfleik Sjá meira
Jóhann Berg: Gaman að vera liðið á toppnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í íslenska landsliðinu í fótbolta verja toppsæti A-riðilsins í undankeppni EM 2016 þegar sjöunda umferð riðilsins fer fram á morgun. 3. september 2015 09:30
Stuð og stemming á Dam-torginu í dag | Myndir og myndbönd Það er frábær stemming á Dam-torginu í Amsterdam en ljósmyndari Vísis smellti af nokkrum myndum af íslenskum stuðningsmönnum í góðum gír. 3. september 2015 16:00
Jón Daði byrjar við hlið Kolbeins í fremstu víglínu Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 tekur Jón Daði Böðvarsson sæti Emils Hallfreðssonar í annars óbreyttu byrjunarliði íslenska landsliðsins frá 2-1 sigri á Tékklandi í júní. 3. september 2015 15:32
Íslendingar tapa sér: „Gæti grátið úr stolti“ Ísland vann sögulegan sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:00
Hundruð milljóna fóru í ferðir á Ísland-Holland Varlega má áætla að kostnaður við ferð í sólarhring til Amsterdam til að styðja strákana okkar í landsleiknum gegn Hollandi hafi numið minnst 100 þúsund krónum á mann. Um 3.000 Íslendingar fóru á leikinn og settu kostnaðinn ekki fyrir sig. 4. september 2015 07:00
Strákarnir sigruðu Golíat Með aðdáunarverðri elju, baráttu, skipulagi og gleði tókst Davíð að sigra Golíat – og það í annað sinn. 4. september 2015 07:00
Íslenskir tipparar duttu í lukkupottinn Eins og öllum ætti að vera kunnugt um vann Ísland glæsilegan 0-1 sigur á Hollandi í undankeppni EM 2016 í Amsterdam í gær. 4. september 2015 10:01
Sjáðu það helsta úr Amsterdam-ævintýrinu | Myndband Sjáðu markið sem tryggði Íslandi frækinn 1-0 sigur á Hollandi á einum erfiðasta útivelli í Evrópu í kvöld ásamt því að sja rauða spjaldið sem varnarmaður Hollands fékk. 3. september 2015 20:51
Robben ósáttur: Get ekki varið hann eftir þetta heimskulega spjald Arjen Robben var afar ósáttur með Bruno Martins Indi eftir 0-1 tap Hollands gegn Íslandi í dag en varnarmaðurinn fékk beint rautt spjald fyrir að slá til Kolbeins Sigþórssonar. 3. september 2015 21:48
Jón Daði: Fékk gæsahúð yfir þjóðsöngnum Jón Daði Böðvarsson var hrærður þegar blaðamaður Vísis hitti á hann að leik loknum í kvöld en hann sagði það mikil forréttindi að fá að spila með þessu liði. 3. september 2015 22:30
Gunnleifur: Þurfum að klára verkefnið gegn Kasakstan með stæl Markvörður íslenska liðsins var að vonum í skýjunum eftir 1-0 sigur á Hollandi í dag. 3. september 2015 21:11
Jafntefli gegn Kasakstan tryggir sæti á lokakeppni EM Íslenska landsliðið þarf þrjú stig úr síðustu þremur leikjum sínum í undankeppni EM til þess að gulltryggja sætið á lokakeppni mótsins sem fer fram í Frakklandi næsta sumar. 3. september 2015 20:15
Gylfi Þór: Aldrei áður verið stressaður að taka víti Gyfli Þór hafði á tilfinningunni að Ísland mundi fá víti. Ákvað hvert hann myndi skjóta í gær. 3. september 2015 22:18
Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Kári besti maður vallarins Allt íslenska liðið átti frábæran leik en að mati Vísis voru það Kári, Ragnar, Hannes og Aron sem stóðu upp úr í íslenska liðinu í kvöld. 3. september 2015 21:58
Lars: Það er svo auðvelt að vinna með þessum strákum Lars Lagerbäck, þjálfari íslenska landsliðsins, var vissulega brosmildur eftir sigurinn á Hollandi í undankeppni EM í kvöld en þessi reyndi Svíi tók stærsta einum sigri Íslands frá upphafi á fótboltavellinum samt með sínu þjóðþekkta jafnaðargeði. 3. september 2015 22:03
Fullt hús stiga á móti einni bestu knattspyrnuþjóð heims Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Íslandi sögulegan 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í gærkvöldi. Íslendingar geta farið að bóka ferðina til Frakklands næsta sumar og þau sem sungu allan tímann í stúkunni í eru farin að dreyma um að upplifa svona stundir aftur. 4. september 2015 07:00
Rosaleg stemning í Amsterdam: „Ég held að Hollendingarnir séu farnir að halda með Íslandi“ "Þetta er alveg geggjað að sjá, ég var bara að koma hingað á torgið,“ segir Björn Bragi Arnarsson, sjónvarpsmaður og uppistandari, sem er staddur á Dam torginu í Amsterdam og á leiðinni á leik Íslands og Hollands í undankeppni EM 2016 á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 14:54
Körfuboltalandsliðið sendi fótboltaliðinu flotta kveðju | Myndband Íslenska körfuboltalandsliðið er mætt til Berlínar þar sem liðið tekur þátt í Evrópumótinu í körfubolta frá 5. til 10. september. Strákarnir sendu fótboltalandsliðinu kveðju fyrir mikilvægan leik liðsins í Amsterdam í kvöld. 3. september 2015 15:27
Myndasyrpa frá ógleymanlegu kvöldi á Amsterdam Arena Íslenska fótboltalandsliðið er komið með níu tær inn á Evrópumótið í Frakklandi næsta sumar eftir 1-0 sigur á Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld. 3. september 2015 23:21
Umfjöllun: Holland - Ísland 0-1 | Strákarnir okkar einu stigi frá EM Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu þegar Ísland vann Holland öðru sinni í undankeppni EM. 3. september 2015 20:30
Heimir: Það er erfitt að halda andliti eftir þetta Annar þjálfari íslenska landsliðsins viðurkenndi að það væri erfitt að halda andliti eftir ótrúlegan 1-0 sigur á Hollandi í kvöld. 3. september 2015 21:29
Birkir Bjarna: Heppnir að Robben fór af velli Birkir Bjarnason var maðurinn á bak við sigurmarkið á móti Hollandi á Amsterdam Arena í kvöld en hann fiskaði vítið sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eina mark leiksins úr í upphafi seinni hálfleiks. 3. september 2015 22:24