Sveitastemning hjá strákunum á EM | Sjáðu hvar þeir munu búa og æfa Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. september 2015 14:30 Glæsileg aðstaða. vísir/valli/uefa Þrátt fyrir að EM 2016 í fótbolta fari ekki fram fyrr en á næsta ári er nú þegar ljóst hvar íslenska liðið mun halda til á meðan mótinu stendur. Allar þjóðir sem áttu möguleika á að komast á Evrópumótið eftir leikina í mars þurftu að velja sér stað þar sem þær hyggðust búa og æfa á. Íslenska liðið valdi sér að gera út frá Annecy, gríðarlega fallegum og sveitalegum bæ í suðaustur hluta Frakklands, um einum og hálfum tíma frá Lyon þar sem verður spilað á EM. Annecy stendur við norðurhluta Annecy-vatns og er 22 kílómetrum frá Genf í Sviss. Í lýsingu á bænum segir að hann hafi meira upp á að bjóða heldur en bara fallegt landslag. Þar í bæ eru tveir garðar og tvær heimsþekktar rannsóknarstofur. Þá hafa margir franskir íþróttamenn æft í Savoie-háskólanum sem er þar í bæ. Nokkuð ljóst er að Lars og Heimir vildu hafa liðið í mikilli ró og kyrrð í skóglendinu í Annecy, en af myndunum hér að neðan að dæma má sjá að það mun fara vel um strákana okkar.Fallegt.mynd/wikipediaVellirnir sem hægt er að æfa á.mynd/uefamynd/uefaMenn fá allavega nóg súrefni.mynd/uefaKlefinn nokkuð venjulegur.mynd/uefaHerbergi á hótelinu.mynd/uefaÞað þarf líka að slaka á.mynd/uefa EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Fyrrverandi yfirmaður fræðslumála hjá KSÍ hafði samband við Svíann og kom í veg fyrir að Roy Keane var ráðinn þegar Írinn var inn í myndinni. 7. september 2015 09:30 Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00 Björgvin Páll: Hættum að berjast innbyrðis og fögnum öllum landsliðunum okkar Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta segir nóg fyrir Ísland að þurfa alltaf að berjast við fjölmennari þjóðir. Hættum metingi milli afreka. 7. september 2015 12:30 KSÍ fær 1,7 milljarða króna frá UEFA vegna þátttöku Íslands á EM Verðlaunafé hækkar mikið á milli móta og getur KSÍ fengið enn meiri pening geri strákarnir góða hluti á EM. 7. september 2015 10:30 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00 Lars ætlar ekki að taka aftur við Svíum | Ákveðinn að hætta eftir EM Stendur fastur á því að hætta eftir Evrópumótið á næsta ári og setjast í helgan stein. 7. september 2015 13:00 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Þrátt fyrir að EM 2016 í fótbolta fari ekki fram fyrr en á næsta ári er nú þegar ljóst hvar íslenska liðið mun halda til á meðan mótinu stendur. Allar þjóðir sem áttu möguleika á að komast á Evrópumótið eftir leikina í mars þurftu að velja sér stað þar sem þær hyggðust búa og æfa á. Íslenska liðið valdi sér að gera út frá Annecy, gríðarlega fallegum og sveitalegum bæ í suðaustur hluta Frakklands, um einum og hálfum tíma frá Lyon þar sem verður spilað á EM. Annecy stendur við norðurhluta Annecy-vatns og er 22 kílómetrum frá Genf í Sviss. Í lýsingu á bænum segir að hann hafi meira upp á að bjóða heldur en bara fallegt landslag. Þar í bæ eru tveir garðar og tvær heimsþekktar rannsóknarstofur. Þá hafa margir franskir íþróttamenn æft í Savoie-háskólanum sem er þar í bæ. Nokkuð ljóst er að Lars og Heimir vildu hafa liðið í mikilli ró og kyrrð í skóglendinu í Annecy, en af myndunum hér að neðan að dæma má sjá að það mun fara vel um strákana okkar.Fallegt.mynd/wikipediaVellirnir sem hægt er að æfa á.mynd/uefamynd/uefaMenn fá allavega nóg súrefni.mynd/uefaKlefinn nokkuð venjulegur.mynd/uefaHerbergi á hótelinu.mynd/uefaÞað þarf líka að slaka á.mynd/uefa
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Fyrrverandi yfirmaður fræðslumála hjá KSÍ hafði samband við Svíann og kom í veg fyrir að Roy Keane var ráðinn þegar Írinn var inn í myndinni. 7. september 2015 09:30 Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00 Björgvin Páll: Hættum að berjast innbyrðis og fögnum öllum landsliðunum okkar Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta segir nóg fyrir Ísland að þurfa alltaf að berjast við fjölmennari þjóðir. Hættum metingi milli afreka. 7. september 2015 12:30 KSÍ fær 1,7 milljarða króna frá UEFA vegna þátttöku Íslands á EM Verðlaunafé hækkar mikið á milli móta og getur KSÍ fengið enn meiri pening geri strákarnir góða hluti á EM. 7. september 2015 10:30 Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01 England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00 Lars ætlar ekki að taka aftur við Svíum | Ákveðinn að hætta eftir EM Stendur fastur á því að hætta eftir Evrópumótið á næsta ári og setjast í helgan stein. 7. september 2015 13:00 Mest lesið Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fimmtugur og fúlskeggjaður Svíi stal senunni á HM Sport Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Handbolti Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Enski boltinn Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna Körfubolti Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Fleiri fréttir Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Þjálfari meistaranna á hálum ís Axel verður áfram hjá Aftureldingu 38 ára Jamie Vardy að skrifa söguna fyrir enska leikmenn á Ítalíu Launað ríkulega fyrir að koma Norðmönnum á HM Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH Sólin komin upp á ný hjá Selmu Sól eftir krefjandi ár Isak tæpur og Gakpo frá Freyr ekki hrifinn af „hrokafullum dómara“ Rooney var hótað lífláti eftir að hann fór til Man Utd Breytti um nafn til að „sýna þeim fingurinn“ „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Slot fundar með Salah í dag: „Mun ákvarða hver næstu skref verða“ Saka FIFA um okurverð á miðum á HM næsta sumar „Liverpool hefði ekkert unnið ef það væri ekki fyrir Mo Salah“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Kærasta Haaland hefur fengið nóg Girti niður um liðsfélagann í markafagni Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Freyr pirraður eftir rautt spjald á erfiðu kvöldi „Ekki fallegt en mjög sætt engu að síður“ „Að hitta var bara númer eitt, tvö og þrjú“ Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Elías á toppnum en Hákon tapaði í Sviss Sjá meira
Siggi Raggi sannfærði KSÍ um að ráða Lars frekar en Roy Keane Fyrrverandi yfirmaður fræðslumála hjá KSÍ hafði samband við Svíann og kom í veg fyrir að Roy Keane var ráðinn þegar Írinn var inn í myndinni. 7. september 2015 09:30
Biðin er loksins á enda Íslenska karlalandsliðið er komið áfram á stórmót í knattspyrnu í fyrsta sinn í sögunni en jafntefli gegn Kasakstan á Laugardalsvelli í gærkvöldi dugði strákunum okkar til að tryggja sér farseðilinn á EM 2016 í Frakklandi. Eftir erfiðar 90 mínútur braust út gríðarlegur fagnaður í leikslok. 7. september 2015 07:00
Björgvin Páll: Hættum að berjast innbyrðis og fögnum öllum landsliðunum okkar Landsliðsmarkvörðurinn í handbolta segir nóg fyrir Ísland að þurfa alltaf að berjast við fjölmennari þjóðir. Hættum metingi milli afreka. 7. september 2015 12:30
KSÍ fær 1,7 milljarða króna frá UEFA vegna þátttöku Íslands á EM Verðlaunafé hækkar mikið á milli móta og getur KSÍ fengið enn meiri pening geri strákarnir góða hluti á EM. 7. september 2015 10:30
Myndasyrpa frá leiknum og fagnaðarlátunum eftir leik Íslensku landsliðsmennirnir tryggðu sér í kvöld sæti á lokakeppni EM en þetta er í fyrsta sinn sem Ísland tekur þátt á stórmóti í karlaflokki. 7. september 2015 00:01
England, Tékkland og svo litla Ísland Þjóðirnar sem búnar eru að tryggja sig á EM hafa 24 sinnum tekið þátt í lokakeppni EM þrátt fyrir að nýliðar Ísland séu í hópnum. 7. september 2015 10:00
Lars ætlar ekki að taka aftur við Svíum | Ákveðinn að hætta eftir EM Stendur fastur á því að hætta eftir Evrópumótið á næsta ári og setjast í helgan stein. 7. september 2015 13:00