Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Kristinn Páll Teitsson skrifar 28. ágúst 2015 13:10 Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015 EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli. Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.Hópurinn:Markmenn: Jasper Cillessen (Ajax) Tim Krul (Newcastle) Jeroen Zoet (PSV)Varnarmenn: Stefan de Vrij (Lazio) Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain) Bruno Martins Indi (Porto) Daley Blind (Manchester United) Kenny Tete (Ajax) Terence Kongolo (Feyenoord) Jeffrey Bruma (PSV) Jairo Riedewald (Ajax)Miðjumenn: Wesley Sneijder (Galatasaray) Davy Klaasen (Ajax) Vurnon Anita (Newcastle) Ibrahim Affelay (Stoke) Quincy Promes (Spartak Moskva) Arjen Robben (Bayern Munchen) Georginio Wijnaldum (Newcastle) Memphis Depay (Manchester United) Luciano Narsingh (PSV)Sóknarmenn: Robin Van Persie (Fenerbahce) Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04) Luuk de Jong (PSV) Dit is 'm! De definitieve selectie van Oranje voor de wedstrijden tegen IJsland en Turkije: http://t.co/EHXzAmQSu1. pic.twitter.com/yQKFvbxaCL— OnsOranje (@OnsOranje) August 28, 2015
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19 Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28 Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45 Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Ari Freyr einn á hættusvæði fyrir Hollandsleikinn Sex íslenskir landsliðsmenn hafa fengið áminningar í leikjunum sex í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 11:19
Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. 28. ágúst 2015 13:28
Fulltrúar Pepsi-deildarinnar gegn Hollandi báðir Blikar Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson eru í hópnum. 28. ágúst 2015 13:45