Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:28 Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Fótbolti Fleiri fréttir Slógu tvær flugur í einu höggi og vöktu gríðarlega athygli Villarreal - FCK | Hvað gerir Viktor á Spáni? Yfirlýsing Brann: Aðgerð á Eggerti heppnaðist vel Mjög hættulegur vítahringur að mati Arteta Dagur til Kanada „aðeins eldri með barn, hund og vini fyrir lífstíð“ Mbappé með í kvöld og gæti bjargað starfi Alonso Stjarnan sækir markvörð í 3. deildina Komið á óvart með glæsilegu mömmuherbergi Henry ekki hrifinn af hegðun Arsenal-manna í leikslok Fanndís leggur skóna á hilluna Sádi-arabísk félög sögð vilja kaupa Mo Salah Svona var fundur Blika fyrir slaginn mikilvæga „Ekki gleyma mér“ Aðeins of mikið af því góða fyrir Gumma Ben og félaga Þrír sem Jökull þolir ekki: „Hann er algjört gerpi“ Sjáðu fullkomna þrennu Söndru Maríu „Hvað getur Slot gert?“ Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10