Sænska, kínverska og danska deildin eiga flesta menn í íslenska hópnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2015 13:28 Vísir/Ernir Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Landsliðsþjálfarnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag landsliðshóp sinn fyrir leikina á móti Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM 2016. Fjórtán deildir eiga fulltrúa í 23 manna landsliðshópi Íslands að þessu sinni og engin deild á nú fleiri landsliðsmenn en sænska úrvalsdeildin eða alls fjóra. Ögmundur Kristinsson (Hammarby) og Kári Árnason (Malmö) hafa báðir skipt yfir í sænsk lið frá því að hópurinn kom síðasta saman og þeir Birkir Már Sævarsson (Hammarby) og Rúnar Már Sigurjónsson (Sundsvall) spila líka í sænsku úrvalsdeildinni. Kínverska og danska úrvalsdeildin eiga síðan báðar þrjá leikmenn í íslenska hópnum. Eiður Smári Guðjohnsen (Shijiazhuang Ever Bright) varð þriðji íslenski landsliðsmaðurinn til að skipta yfir í kínverskt lið á dögunum en þar spila einnig Sölvi Geir Ottesen (Jiangsu Sainty) og Viðar Örn Kjartansson (Jiangsu Sainty). Þrír leikmenn spila í dönsku úrvalsdeildinni eða þeir Ari Freyr Skúlason (OB), Hallgrímur Jónasson (OB) og Theódór Elmar Bjarnason (AGF). Íslenska Pepsi-deildin á bara tvo leikmenn í íslenska hópnum en það eru Blikarnir Gunnleifur Gunnleifsson og Kristinn Jónsson. Aðrar deildir sem eiga leikmenn í íslensku deildinni eru enska úrvalsdeildin, enska b-deildin, franska deildin, rússneska deildin, gríska deildin, ítalska deildin, svissneska deildin, þýska b-deildin, hollenska úrvalsdeildin og norska úrvalsdeildin.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15 Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18 Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Miklu fleiri bakteríur í ræktinni en á klósettsetunni Sport Í beinni: Georgía - Ísland | Næsti slagur eftir langt ferðalag Handbolti Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Fótbolti Fleiri fréttir „Velkomin í dal draumanna“ Í beinni: Man. Utd - Leicester | Síðasti leikur fyrir komu Amorims Í beinni: Tottenham - Ipswich | Nýliðarnir reyna sig gegn liðinu sem skorar mest Gleymdi að kjósa Vinicius Junior Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sjá meira
Þetta eru leikmennirnir sem Lars og Heimir völdu fyrir leikinn gegn Hollandi Landsliðshópurinn er óbreyttur frá því í 2-1 sigurleiknum gegn Tékkum í júní. 28. ágúst 2015 13:15
Engar breytingar á landsliðshópnum Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson tilkynntu í dag hóp sinn fyrir leikina gegn Hollandi og Kasakstan í undankeppni EM. Þeir völdu sama hóp og síðast. 28. ágúst 2015 09:18
Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie. 28. ágúst 2015 13:10