Sjáðu Rory bjarga pari með höggi gærdagsins upp úr tjörn | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 16:30 Rory var hæstánægður að vera kominn út á völl á ný í gær. Vísir/getty Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015 Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Rory McIlroy sem er nýstiginn upp úr meiðslum fór ágætlega af stað á PGA-meistaramótinu í gær en Norður-írski kylfingurinn hefur titil að verja. Sýndi hann frábæra takta er hann bjargaði pari á 5. holu vallarins með því að vippa úr vatnstorfæru. McIlroy sem sleit liðbönd í fótbolta með vinum sínum þann 4. júlí síðastliðnum lék fyrsta mótshring sinn í rúman mánuð í gær virtist ryðgaður á fyrstu holu þar sem hann nældi aðeins í skolla. Hann bætti þó fljótlega upp fyrir það með fugli á annarri braut. Bestu tilþrif dagsins átti hann hinsvegar á 5. holu, 551 metra par 5 holu en þriðja högg McIlroy hafnaði í vatnstorfæru vinstra megin við flötina. Í stað þess að taka víti hoppaði Rory út í vatnið og sló boltann stuttu frá holunni, nægilega stuttu til að setja niður pútt fyrir pari og fór hann eflaust sáttur af flötinni. Myndband af þessu má sjá hér fyrir neðan.Rory McIlroy hit it in the water at No. 5, which didn't stop him from hitting this shot. #QuickHits http://t.co/wrEKZW0391— PGA TOUR (@PGATOUR) August 13, 2015
Golf Tengdar fréttir Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Dustin Johnson lék best allra á fyrsta hring á Whistling Straits Nýtti sér góðar aðstæður fyrri part dags og leiðir með einu höggi. Spieth og McIlroy fóru ágætlega af stað en Tiger Woods var enn og aftur í basli á fyrsta hring. 13. ágúst 2015 23:45