Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2015 07:24 Ungliðahreyfingar þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi munu taka þátt í Gleðigöngunni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Í sameiginlegri tilkynningu frá ungliðahreyfingunum segir að þáttaka pólitískra ungliðahreyfinga hafi þekkst víða í löndunum í kringum okkur en ekki tíðkast hér á landi þar til nú. „Með þáttöku okkar viljum við sýna að þó við nálgumst málin með mismunandi hætti og höfum ólíkar pólitískar áherslur þá erum við öll sammála um mannréttindi hinsegin fólks. Þá viljum við vekja athygli á því að mannréttindi hinsegin fólks eru verkefni stjórnmálanna og stjórnmálamenn mega ekki sofna á verðinum þegar kemur að þessum málaflokki. Það er ekki á hverjum degi sem allar ungliðahreyfingarnar gera eitthvað saman en það er okkur mikið gleðiefni að geta sameinast um svo mikilvægt málefni. Einu sinni er allt fyrst og við vonumst til að geta tekið þátt í Gleðigöngunni á hverju ári. Hreyfingarnar munu ganga saman, þó hver undir sínum eigin formerkjum og slagorðum. Sem kunnugt er fer gangan fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00.“ Undir yfirlýsinguna rita Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Ung vinstri græn, Ungir píratar og Samband ungra framsóknarmanna.Uppfært 13:35: Í tilkynningu frá Bjartri framtíð segir að þó að flokkurinn sé ekki með sérstaka ungliðadeild þá mun ungt fólk ur flokknum einnig taka þátt í göngunni. Alþingi Hinsegin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
Ungliðahreyfingar þeirra stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi munu taka þátt í Gleðigöngunni á morgun. Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. Í sameiginlegri tilkynningu frá ungliðahreyfingunum segir að þáttaka pólitískra ungliðahreyfinga hafi þekkst víða í löndunum í kringum okkur en ekki tíðkast hér á landi þar til nú. „Með þáttöku okkar viljum við sýna að þó við nálgumst málin með mismunandi hætti og höfum ólíkar pólitískar áherslur þá erum við öll sammála um mannréttindi hinsegin fólks. Þá viljum við vekja athygli á því að mannréttindi hinsegin fólks eru verkefni stjórnmálanna og stjórnmálamenn mega ekki sofna á verðinum þegar kemur að þessum málaflokki. Það er ekki á hverjum degi sem allar ungliðahreyfingarnar gera eitthvað saman en það er okkur mikið gleðiefni að geta sameinast um svo mikilvægt málefni. Einu sinni er allt fyrst og við vonumst til að geta tekið þátt í Gleðigöngunni á hverju ári. Hreyfingarnar munu ganga saman, þó hver undir sínum eigin formerkjum og slagorðum. Sem kunnugt er fer gangan fram á morgun, laugardag, klukkan 14:00.“ Undir yfirlýsinguna rita Ungir jafnaðarmenn, Ungir sjálfstæðismenn, Ung vinstri græn, Ungir píratar og Samband ungra framsóknarmanna.Uppfært 13:35: Í tilkynningu frá Bjartri framtíð segir að þó að flokkurinn sé ekki með sérstaka ungliðadeild þá mun ungt fólk ur flokknum einnig taka þátt í göngunni.
Alþingi Hinsegin Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Fleiri fréttir Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“