Gleðin við völd í Gleðigöngunni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 8. ágúst 2015 18:56 „Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
„Ég fékk smá í magann í morgun þegar ég vaknaði og sá dropana því veðrið hefur alltaf einhver áhrif,“ segir Eva María Þórarinsdóttir Lange formaður Hinsegin daga en gleðigangan fór fram í dag. Árið í fyrra var algert metár en þá gengu um hundraðþúsund manns fylktu liði um götur borgarinnar. Í ár voru eilítið færri í bænum. „Allt fór rosalega vel fram og ekkert fyllerísvesen. Ég hugsa að það hafi verið svipað margir og árið 2013. Kannski svona um sjötíu til áttatíuþúsund en það er náttúrulega slump,“ segir Eva María. Eva María gekk fremst í göngunni ásamt öðrum skipuleggjendum Hinsegin daga. „Það var ólýsanlegt að ganga um og hvert sem maður leit tóku brosandi andlit á móti manni. Ég hef oft verið áhorfandi en þetta var öðruvísi upplifun.“ Hinsegin dagar hófust á þriðjudag og renna sitt skeið á morgun þó hápunkti þeirra hafi verið náð í dag. „Það er ball í kvöld og verður dögurður í fyrramálið. Fólk er sennilega heima hjá sér núna að setja örlítið meira glimmer á sig áður en það skemmtir sér í kvöld,“ segir Eva að lokum. Hér að neðan er hægt að sjá myndir sem Andri Marinó Karlsson og Egill Aðalsteinsson tóku í göngunni.vísir/egill
Hinsegin Tengdar fréttir Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24 Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Fleiri fréttir Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Sjá meira
Ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka taka þátt í Gleðigöngunni Þetta er í fyrsta sinn í sögu göngunnar sem pólitískar ungliðahreyfingar taka þátt. 7. ágúst 2015 07:24
Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. 8. ágúst 2015 12:03