Haraldur Franklín efstur íslenskra keppenda í Slóvakíu Anton Ingi Leifsson skrifar 9. ágúst 2015 11:06 Haraldur slær á mótinu. vísir/gsimyndir.net Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. Haraldur Franklín endaði í 30. sæti á ellefu höggum undir pari samtals á hringjunum fjórum (64-71-70-72). Haraldur komst ásamt Guðmundi Ágústi Kristjánssyni, félaga úr GR, í gegnum niðurskurðinn, en Guðmundur endaði í 47.sæti á átta höggum undir pari samtals (67-64-74-74). Fjórir aðrir keppendur voru við leik á mótinu, en það voru þeir Axel Bóasson (GK) (68-75-72), Gísli Sveinbergsson (GK) (75-71-70), Andri Þór Björnsson (GR) (79-73-71) og Bjarki Pétursson (GB) (77-79-74). Þeir komust ekki í gegnum nuðurskurðinn eftir þriðja keppnisdaginn. Stefano Mazello frá Ítalíu sigraði mótið, en hann lék á nítján höggum undir pari samtals. Hann fær þáttökurétt á Opna breska meistaramótinu á næsta ári, en hann lék á einu högig betur en Gary Hurley frá Írlandi. Keppnisfyrirkomulagið á mótinu er þannig að 60 efstu keppendurnir fara áfram eftir þriðja hringinn, en alls eru keppendurnir 144 sem komast inn á mótið. Golf Tengdar fréttir Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30 Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús, golfari úr GR, náði bestum árangri íslenskra keppenda á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem lauk um helgina í Slóvakíu. Sex íslenskir keppendur voru við leik í Slóvakíu. Haraldur Franklín endaði í 30. sæti á ellefu höggum undir pari samtals á hringjunum fjórum (64-71-70-72). Haraldur komst ásamt Guðmundi Ágústi Kristjánssyni, félaga úr GR, í gegnum niðurskurðinn, en Guðmundur endaði í 47.sæti á átta höggum undir pari samtals (67-64-74-74). Fjórir aðrir keppendur voru við leik á mótinu, en það voru þeir Axel Bóasson (GK) (68-75-72), Gísli Sveinbergsson (GK) (75-71-70), Andri Þór Björnsson (GR) (79-73-71) og Bjarki Pétursson (GB) (77-79-74). Þeir komust ekki í gegnum nuðurskurðinn eftir þriðja keppnisdaginn. Stefano Mazello frá Ítalíu sigraði mótið, en hann lék á nítján höggum undir pari samtals. Hann fær þáttökurétt á Opna breska meistaramótinu á næsta ári, en hann lék á einu högig betur en Gary Hurley frá Írlandi. Keppnisfyrirkomulagið á mótinu er þannig að 60 efstu keppendurnir fara áfram eftir þriðja hringinn, en alls eru keppendurnir 144 sem komast inn á mótið.
Golf Tengdar fréttir Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30 Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45 Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49 Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00 Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00 Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00 Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Sex með á EM einstaklinga og hafa aldrei verið fleiri Sex íslenskir áhugakylfingar hefja leik á morgun, miðvikudag, á Evrópumeistaramóti einstaklinga í golfi sem fram fer í Slóvakíu en þetta er metfjöldi íslenskra kylfinga á slíku móti. 4. ágúst 2015 15:30
Guðmundur Ágúst blandaði sér í toppbaráttuna á Evrópumeistaramóti áhugamanna Guðmundur Ágúst Kristjánsson úr Golfklúbbi Reykjavíkur lék frábært golf á Evrópumeistaramóti áhugamanna í Slóvakíu í dag en hann og Haraldur Franklín komust í gegn um niðurskurðinn á mótinu. Fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 6. ágúst 2015 17:45
Haraldur Franklín lék á átta höggum undir pari á degi eitt á EM Haraldur Franklín Magnús úr GR lék gríðarlega vel á fyrsta hringnum á Evrópumóti áhugamanna golfi í Slóvakíu í dag. 5. ágúst 2015 13:49
Haraldur og Guðmundur komust í gegnum niðurskurðinn í Slóvakíu Guðmundur Ágúst lék á tveimur höggum yfir pari og missti af forystukylfingunum á Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi en Haraldur Franklín lék á tveimur höggum undir pari. Þeir komust þó í gegnum niðurskurðinn en fjórir íslenskir kylfingar luku leik í dag. 7. ágúst 2015 19:00
Þurfa að halda einbeitingunni Landsliðsþjálfarinn í golfi var ánægður með spilamennsku Haralds, Axels og Guðmundar á fyrsta degi Evrópumeistaramóti áhugamanna í golfi í Slóvakíu. 6. ágúst 2015 06:00
Íslensku kylfingarnir fara vel af stað í Slóvakíu Þrír íslenskir kylfingar eru meðal tuttugu efstu eftir fyrsta dag á Evrópumeistaramóti áhugamanna sem fer fram í Slóvakíu þessa dagana. 5. ágúst 2015 18:00