Ekkert fjármagn í baráttu gegn mansali Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 30. júlí 2015 20:00 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. Stjórnvöld samþykktu ítarlega áætlun gegn mansali árið 2013 en í nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda er gagnrýnt að lítið sé gert til að framfylgja henni. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið ekki geta beitt sér að fullu í málaflokknum án þess að það bitni á öðrum verkefnum. „Það er náttúrulega fjárskortur í löggæslu almennt. Fjárframlög til þessa embættis, lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu frá stofnun 2007 hefur verið tuttugu prósent, þannig að með auknum íbúafjölda, fjölgun ferðamanna og flóknari brotum, þá segir sig sjálft að það er fjárskortur.“ Hefur fjármagn ekki fylgt aðgerðaáætluninni til lögreglu? „Nei, það hefur ekki gert það. Hún gildir frá 2013-2016, þar eru ýmis verkefni sem okkur eru falin og áætlunin mjög metnaðarfull. En engar aukafjárveitingar hafa fylgt þessu. Það eru bara auknar kröfur en minna fé. Þessi stóri viðkvæmi málaflokkur sem við viljum berjast gegn, við eigum erfitt með að sinna honum nema þá að það komi niður á öðrum verkefnum. Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur ekki fengið fjármagn til að framfylgja áætlunum stjórnvalda gegn mansali. Stjórnvöld samþykktu ítarlega áætlun gegn mansali árið 2013 en í nýrri skýrslu bandarískra stjórnvalda er gagnrýnt að lítið sé gert til að framfylgja henni. Aldís Hilmarsdóttir, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir embættið ekki geta beitt sér að fullu í málaflokknum án þess að það bitni á öðrum verkefnum. „Það er náttúrulega fjárskortur í löggæslu almennt. Fjárframlög til þessa embættis, lögreglunnar á höfuborgarsvæðinu frá stofnun 2007 hefur verið tuttugu prósent, þannig að með auknum íbúafjölda, fjölgun ferðamanna og flóknari brotum, þá segir sig sjálft að það er fjárskortur.“ Hefur fjármagn ekki fylgt aðgerðaáætluninni til lögreglu? „Nei, það hefur ekki gert það. Hún gildir frá 2013-2016, þar eru ýmis verkefni sem okkur eru falin og áætlunin mjög metnaðarfull. En engar aukafjárveitingar hafa fylgt þessu. Það eru bara auknar kröfur en minna fé. Þessi stóri viðkvæmi málaflokkur sem við viljum berjast gegn, við eigum erfitt með að sinna honum nema þá að það komi niður á öðrum verkefnum.
Skroll-m-box-tv forsíða kvöldfréttir stöð 2 Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Erlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Fleiri fréttir „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Syrgja fallið kornabarn og fyrsti þúsaldardýrlingurinn Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Kröftug mótmæli brjóti ekki gegn málfrelsi Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Jákvæð gagnvart nýrri atvinnustefnu Frábær og vel heppnuð Ljósanótt Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Skoða að rifta fríverslunarsamningi við Ísrael Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Fangageymslur fullar eftir erilsama nótt Aðgerðir vegna Gasa, málfrelsi á Íslandi og ný atvinnustefna Ákærðir vegna fölsuðu taflanna tuttugu þúsund „Vona bara að hún grípi til raunverulegra aðgerða sem bíta“ Korn ræktað á um fjögur þúsund hekturum Veltir fyrir sér hvort íslensk íþróttafélög verði af milljörðum Handtekinn undir áhrifum með tvö börn í bílnum Fjölmenn mótmæli og skortur á íslenskukunnáttu þrátt fyrir doktorsnám Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Sóttu slasaðan ökumann við Surtshelli Gríðarlegur fjöldi á mótmælunum Þjóð gegn þjóðarmorði Tæpir sextíu þúsund fermetrar í eigu ríkisins standa tómir Kennir íslensku en fær ekki ríkisborgararétt að óbreyttu Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Sjá meira