Ishikawa leiðir eftir 36 holur á Quicken Loans - Tiger áfram í toppbaráttunni 31. júlí 2015 22:41 Ryo Ishikawa sallarólegur á öðrum hring í kvöld. Getty Ryo Ishikawa leiðir á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Robert Trent Jones vellinum en eftir 36 holur er þessi ungi Japani á 11 höggum undir pari. Ishikawa á eitt högg á þá Rickie Fowler og Kevin Chappell sem koma á tíu undir pari en Svíinn David Lingmerth er einn í fjórða sæti á níu undir.Tiger Woods er síðan ekki langt undan ásamt fleiri kylfingum en hann er á átta höggum undir pari eftir hring upp á 66 eða fimm undir í dag. Hann hóf mótið illa í gær en eftir þrjá skolla á fyrstu fjórum holunum á fyrsta hring hefur þessi fyrrum besti kylfingur heims sýnt allar sínar bestu hliðar og virðist til alls líklegur um helgina. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose, er einnig ofarlega á skortöflunni en hann er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo. Bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni á morgun. Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ryo Ishikawa leiðir á Quicken Loans National mótinu sem fram fer á Robert Trent Jones vellinum en eftir 36 holur er þessi ungi Japani á 11 höggum undir pari. Ishikawa á eitt högg á þá Rickie Fowler og Kevin Chappell sem koma á tíu undir pari en Svíinn David Lingmerth er einn í fjórða sæti á níu undir.Tiger Woods er síðan ekki langt undan ásamt fleiri kylfingum en hann er á átta höggum undir pari eftir hring upp á 66 eða fimm undir í dag. Hann hóf mótið illa í gær en eftir þrjá skolla á fyrstu fjórum holunum á fyrsta hring hefur þessi fyrrum besti kylfingur heims sýnt allar sínar bestu hliðar og virðist til alls líklegur um helgina. Sigurvegari síðasta árs, Justin Rose, er einnig ofarlega á skortöflunni en hann er á fimm höggum undir pari eftir hringina tvo. Bein útsending frá þriðja hring hefst klukkan 17:00 á Golfstöðinni á morgun.
Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Fótbolti Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Handbolti Bruno til bjargar Enski boltinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Fótbolti Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Fótbolti Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira