Þorsteinn Már klárar tímabilið með KR Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júlí 2015 13:48 Þorsteinn Már í leik gegn ÍBV á dögunum. Vísir/Stefán Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Þorsteinn Már Ragnarsson, framherji KR, verður áfram hjá félaginu út tímabilið en miklar vangaveltur hafa verið um framtíð hans í Vesturbænum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá knattspyrnudeild KR sem kom út rétt í þessu en samkvæmt yfirlýsingu félagsins var um að ræða klásúlu sem gerði það að verkum að Þorsteinn gæti óskað þess að KR myndi íhuga að selja hann að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. KR hefur hinsvegar samkvæmt yfirlýsingunni tekið þá ákvörðun um að halda Þorsteini Má út samningstímann þrátt fyrir að Þorsteinn hafi fengið heimild til þess að ræða við önnur lið í Pepsi-deildinni. Kemur fram í tilkynninguni að þessi ákvörðun sé tekin í góðri sátt við Þorstein en yfirlýsinguna má lesa hér fyrir neðan.Tilkynning frá knattspyrnudeild KR Undanfarnar vikur hafa verið uppi vangaveltur um framtíð Þorsteins Más Ragnarssonar og mörg lið hafa sýnt leikmanninum áhuga. Þorsteinn Már er samningsbundinn KR út leiktímabilið 2015 en samkomulag hafði verið í gildi þess efnis að Þorsteinn Már gæti óskað eftir að KR myndi íhuga sölu á honum á miðju yfirstandandi leiktímabili, að ákveðnum skilyrðum uppfylltum. Að vel athuguðu máli hefur KR ákveðið að Þorsteinn muni vera um kyrrt hjá KR út samningstímann. Þorsteinn Már gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liði KR og er mikils metinn af stuðningsmönnum félagsins. Ákvörðunin er tekin í góðri sátt leikmannsins og KR.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17 Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00 Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51 Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15 „Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25 Mest lesið Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Handbolti Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Enski boltinn Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Enski boltinn Jordan lagði NASCAR Sport Býst núna við því versta frá áhorfendum Sport Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ Fótbolti Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Enski boltinn Klúðraði gullgreininni sinni: „Ég er enn í áfalli“ Sport Barnastjarna á Álftanesið Körfubolti „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Meira en 37 stöðugildi hjá Knattspyrnusambandi Íslands Óskar Hrafn um komu Arnórs Ingva: „Gífurlega dýrmætt fyrir KR“ Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Elías mættur til meistaranna KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Hilmar Árni til starfa hjá KR Segir fjórðung í bók Óla ósannan Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik Axel verður áfram hjá Aftureldingu Kveður pabba sinn í Laugardalnum og fer til FH „Félag sem var í basli með að ná endum saman og greiða laun á réttum tíma“ Skrýtið og taktlaust: „Ég er ekkert sátt með niðurstöðuna“ Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Gylfi með tvö og Víkingar byrja á sigri Frá Akureyri til Danmerkur Markadrottningin heldur að landsliðið sé búið spil Sjá meira
Bjarni: Vonandi var þetta ekki síðasti leikur Þorsteins fyrir KR Bjarni Guðjónsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með sigurinn á Víkingi í kvöld en hann skilar KR-ingum aftur upp í 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 12. júlí 2015 22:17
Stjarnan vill fá Þorstein Má og líst vel á Norðmanninn Íslandsmeistararnir ætla að styrkja sig þegar félagaskiptaglugginn opnar 15. júlí. 6. júlí 2015 11:00
Þorsteinn Már hefur endanlegt ákvörðunarvald Leikmaðurinn getur ákveðið sjálfur hvort hann fari í Breiðablik eða klári tímabilið í KR. 17. júlí 2015 12:51
Þorsteinn Már: Veit ekki hvernig menn eiga að hafa komist í samninginn minn Framherji KR segist ósáttur við sína stöðu hjá liðinu en er ekki ákveðinn í að fara þegar glugginn opnar. 29. júní 2015 15:15
„Þorsteinn Már er mjög spenntur fyrir Breiðabliki“ Framkvæmdastjóri Breiðabliks segir að félagið vilji semja við Þorstein Má Ragnarsson, sóknarmann KR. 15. júlí 2015 11:25