Vidal búinn að semja við Bayern Kristinn Páll Teitsson skrifar 21. júlí 2015 15:30 Arturo Vidal. Vísir/getty Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen. Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Forseti Juventus staðfesti í dag að síleski miðjumaðurinn Arturo Vidal væri á förum frá félaginu og að hann væri búinn að komast að samkomulagi við þýsku meistarana í Bayern Munchen. Hinn 28 árs gamli Vidal hefur verið orðaður við stórlið út um alla Evrópu undanfarin ár en hann hefur verið einn besti leikmaður Juventus frá því að hann kom frá Leverkusen árið 2011. Lék hann stórt hlutverk í liðinu sem komst í úrslit Meistaradeildarinnar í vor. Áhugi á honum snarminnkaði hinsvegar er hann lenti í árekstri í sumar undir áhrifum áfengis á meðan Suður-Ameríkukeppnin stóð yfir og hefur verðmiðinn á honum lækkað fyrir vikið. Vidal verður fjórði leikmaðurinn sem fer frá ítölsku meisturunum í sumar á eftir Carlos Tevez, Andrea Pirlo og Angelo Ogbonna. Er honum ætlað að taka stöðu Bastian Schweinsteiger sem gekk til liðs við Manchester United á dögunum frá Bayern Munchen.
Ítalski boltinn Þýski boltinn Tengdar fréttir Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13 Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00 Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00 Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00 Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30 Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Fleiri fréttir Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Sjá meira
Vidal klár með fimm ára samning við Real Madrid Arturo Vidal hefur gert fimm ára samning við Real Madrid samkvæmt heimildum spænska blaðsins Sport en hann hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með bæði Juventus og landsliði Síle. 1. júlí 2015 20:13
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00
Enginn vill fá Vidal eftir ölvunaraksturinn Stóru evrópsku félögin sögð hætta við kaup á Arturo Vidal eftir að hann klessukeyrði Ferrari-bifreið sína. 19. júní 2015 15:00
Vidal sviptur ökuleyfi í tvö ár Sílemaðurinn var handtekinn fyrir ölvunarakstur í miðri Suður-Ameríkukeppninni. 8. júlí 2015 23:00
Stjörnuleikmaður Síle handtekinn í miðri Suður-Ameríkukeppni Arturo Vidal, miðjumaður Juventus og Síle, átti ekki góðan dag í gær en hann endaði með því að þessi snjalli leikmaður var fluttur í burtu í lögreglubíl. 17. júní 2015 13:00
Sagt 90 prósent öruggt að Vidal fari til Arsenal Arsene Wenger að fá síleska miðjumanninn sem Manchester United eltist við allt síðasta sumar. 29. júní 2015 07:30