Miðasalan opnaði óvart á leik Íslands og Kasakstan Tómas Þór Þórðarson skrifar 10. júlí 2015 15:01 vísir/anton Miðasala á leik Íslands og Kasakstan sem fram fer 6. september var óvart sett af stað á miði.is í dag. Miðasalan hefur ekki verið formlega opnuð en hægt var að kaupa miða hér í einhvern tíma. Magnús Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins vakti athygli á málinu á Twitter og hafa eflaust einhverjir náð sér í miða á þeim tíma sem miðasalan var opin.Enn og aftur klúðrar KSÍ. Miðasala á Ísland - Kasakstan er hafin á midi.is. — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) July 10, 2015 Svo virtist strax vera að um mistök var að ræða því í textanum um viðburðinn var talað um leik gegn Tékklandi, en þegar farið var inn í miðakaupin var hægt að velja sér sæti á leik Íslands og Kasakstan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mistök koma upp í miðasölu á landsleiki Íslands, en miðasalan var opnuð um nótt fyrir leikinn gegn Króatíu í umspili HM 2014 og svo kom einnig upp vandamál í miðasölunni fyrir síðasta heimaleik gegn Tékklandi. KSÍ hefur staðfest við Vísi að um mistök var að ræða og bað knattspyrnusambandið að miðasalan væri tekin út af síðunni.Skrifað um Tékkaleikinn.mynd/skjáskotEn hægt að kaupa miða á Kasakstan.mynd/skjáskotSæti valin.mynd/skjáskotGengið frá greiðslu.mynd/skjáskot Íslenski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira
Miðasala á leik Íslands og Kasakstan sem fram fer 6. september var óvart sett af stað á miði.is í dag. Miðasalan hefur ekki verið formlega opnuð en hægt var að kaupa miða hér í einhvern tíma. Magnús Sigurbjörnsson, framkvæmdastjóri borgarstjórnarflokks Sjálfstæðisflokksins vakti athygli á málinu á Twitter og hafa eflaust einhverjir náð sér í miða á þeim tíma sem miðasalan var opin.Enn og aftur klúðrar KSÍ. Miðasala á Ísland - Kasakstan er hafin á midi.is. — Magnús Sigurbjörns (@sigurbjornsson) July 10, 2015 Svo virtist strax vera að um mistök var að ræða því í textanum um viðburðinn var talað um leik gegn Tékklandi, en þegar farið var inn í miðakaupin var hægt að velja sér sæti á leik Íslands og Kasakstan. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem mistök koma upp í miðasölu á landsleiki Íslands, en miðasalan var opnuð um nótt fyrir leikinn gegn Króatíu í umspili HM 2014 og svo kom einnig upp vandamál í miðasölunni fyrir síðasta heimaleik gegn Tékklandi. KSÍ hefur staðfest við Vísi að um mistök var að ræða og bað knattspyrnusambandið að miðasalan væri tekin út af síðunni.Skrifað um Tékkaleikinn.mynd/skjáskotEn hægt að kaupa miða á Kasakstan.mynd/skjáskotSæti valin.mynd/skjáskotGengið frá greiðslu.mynd/skjáskot
Íslenski boltinn Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum Fótbolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Átti Henderson að fá rautt spjald? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Stórsigur Stólanna í Víkinni Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Sjá meira