Hitzfeld: Bayern á að leggja treyju númer 31 til hliðar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2015 13:00 Schweinsteiger lék með aðalliði Bayern München í 13 ár. vísir/getty Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda. Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Sjá meira
Ottmar Hitzfeld, fyrrverandi knattspyrnustjóri Bayern München, segir að félagið eigi að leggja treyjunúmerið 31 til hliðar til heiðurs Bastians Schweinsteiger sem er genginn í raðir Manchester United. Miðjumaðurinn lék alls 500 leiki fyrir aðallið Bayern og skoraði 67 mörk en hann vann allt sem hægt er að vinna með þýska stórliðinu.Sjá einnig: Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Í samtali við SportBild leggur Hitzfeld, sem gaf Schweinsteiger sitt fyrsta tækifæri með aðalliði Bayern árið 2002, að félagið leggi treyju númer 31 til hliðar. „Það ætti að hengja treyjuna hans Bastians upp í rjáfur,“ sagði Hitzfeld sem gerði Bayern fimm sinnum að þýskum meisturum, þrisvar að bikarmeisturum auk þess sem liðið vann Meistaradeild Evrópu undir hans stjórn. „Ég er viss um að enginn fær þetta númer í nánustu framtíð. Númerið 31 verður alltaf tengt honum og það er mögulegt að engum leikmanni verði úthlutað því framar.“ Schweinsteiger, sem er fyrirliði þýska landsliðsins, skrifaði undir þriggja ára samning við Manchester United en þar hittir hann fyrir Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóra sinn hjá Bayern. Talið er að Schweinsteiger hafi kostað United rúmlega 14 milljónir punda.
Þýski boltinn Tengdar fréttir United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01 Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27 United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12 Mest lesið Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Fótbolti Í lífstíðarbann fyrir tvíburasvindl Sport Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Enski boltinn Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Fótbolti Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Fótbolti Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Íslenski boltinn Síðast hafði Ísland aldrei keppt í Eurovision og Pavel var ekki fæddur Körfubolti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Enski boltinn Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Fótbolti Fleiri fréttir Liðslæknir Barcelona lést óvænt og leik kvöldsins frestað Hákon Arnar og félagar með góðan sigur fyrir leikinn mikilvæga gegn Dortmund Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna Þórir Jóhann lagði upp í súru tapi gegn AC Milan „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjaldséð tækifæri Sveindísar og Ingibjörg í undanúrslit Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Heimir vill Keane meira en alla aðra í sitt landslið Ronaldo skaut á aðdáanda: Þú ert ljótur og ekkert líkur mér Heimir svaraði fyrir sig í vinsælum spjallþætti Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Neuer meiddist við að fagna marki „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Sjá meira
United og Bayern komast að samkomulagi um kaupverð Karl-Heinz Rummenigge hefur staðfest að FC Bayern og Manchester United hafi náð samkomulagi um kaupverð á Bastian Schweinsteiger. 11. júlí 2015 13:01
Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. 12. júlí 2015 16:27
United staðfestir komu Schweinsteiger og Schneiderlin Stór dagur fyrir Manchester United en tveir öflugir miðjumenn eru komnir til félagsins. 13. júlí 2015 13:12