Toppliðin unnu öll í 1. deildinni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. júlí 2015 19:02 Þróttarar eru enn með fjögurra stiga forystu á toppnum. Vísir/Ernir Þróttur, Víkingur Ólafsvík, Fjarðabyggð og Þór unnu öll leiki sína í 1. deild karla í kvöld en þetta eru fjögur efstu lið deildarinnar. Þróttur er á toppnum eftir 1-0 sigur á Gróttu á heimavelli en Rafn Andri Haraldsson skoraði eina mark leiksins á sautjándu mínútu. Víkingur Ólafsvík virðist á mikilli siglingu en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni síðan það mætti Þrótti í lok maí. Ólafsvíkingar unnu 4-0 sigur á Fram í kvöld þar sem Ingólfur Sigurðsson skoraði tvö mörk og þeir Kenan Turudija og Brynjar Kristmundsson eitt hvor. Fjarðabyggð vann svo HK í Kórnum, 3-1. Stefán Þór Eysteinsson, Brynjar Jónasson og Elvar Ingi Vignisson skoruðu mörk gestanna en Guðmundur Atli Steinþórsson fyrir HK þegar skammt var til leiksloka. Hinn sautján ára Sveinn Aron Guðjohnsen var varamaður hjá HK í leiknum en kom ekki við sögu. Hann er elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen. Þór komst svo upp í fjórða sætið með sigri á Selfossi, 2-1. Sigurinn var kærkominn fyrir Þór sem hafði tapað þremur deildarleikjum í röð. Selfoss komst yfir með marki Ragnars Þórs Gunnarssonar en Ármann Pétur Ævarsson og Jóhann Helgi Hannesson tryggðu Þór sigurinn. BÍ/Bolungarvík og Haukar gerðu svo 2-2 jafntefli á Torfnesvelli. Aaron Walker og David Cruz Fernandez skoruðu mörk Djúpmanna en Björgvin Stefánsson skoraði bæði mörk Hauka. Þróttur er á toppnum með 27 stig og hefur fjögurra stiga forystu á Ólafsvíkinga. Fjarðabyggð er svo skammt undan með 21 stig og Þór er með átján. BÍ/Bolungarvík er enn neðst þrátt fyrir að hafa fengið stig í kvöld en liðið er með fjögur stig, einu minna en Grótta. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Sveinn Aron er að semja við Groningen, Andri Lucas við Espanyol og Daníel Tristan er búinn að skrifa undir hjá Barcelona. 23. júní 2015 10:41 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Þróttur, Víkingur Ólafsvík, Fjarðabyggð og Þór unnu öll leiki sína í 1. deild karla í kvöld en þetta eru fjögur efstu lið deildarinnar. Þróttur er á toppnum eftir 1-0 sigur á Gróttu á heimavelli en Rafn Andri Haraldsson skoraði eina mark leiksins á sautjándu mínútu. Víkingur Ólafsvík virðist á mikilli siglingu en liðið hefur ekki tapað leik í deildinni síðan það mætti Þrótti í lok maí. Ólafsvíkingar unnu 4-0 sigur á Fram í kvöld þar sem Ingólfur Sigurðsson skoraði tvö mörk og þeir Kenan Turudija og Brynjar Kristmundsson eitt hvor. Fjarðabyggð vann svo HK í Kórnum, 3-1. Stefán Þór Eysteinsson, Brynjar Jónasson og Elvar Ingi Vignisson skoruðu mörk gestanna en Guðmundur Atli Steinþórsson fyrir HK þegar skammt var til leiksloka. Hinn sautján ára Sveinn Aron Guðjohnsen var varamaður hjá HK í leiknum en kom ekki við sögu. Hann er elsti sonur Eiðs Smára Guðjohnsen. Þór komst svo upp í fjórða sætið með sigri á Selfossi, 2-1. Sigurinn var kærkominn fyrir Þór sem hafði tapað þremur deildarleikjum í röð. Selfoss komst yfir með marki Ragnars Þórs Gunnarssonar en Ármann Pétur Ævarsson og Jóhann Helgi Hannesson tryggðu Þór sigurinn. BÍ/Bolungarvík og Haukar gerðu svo 2-2 jafntefli á Torfnesvelli. Aaron Walker og David Cruz Fernandez skoruðu mörk Djúpmanna en Björgvin Stefánsson skoraði bæði mörk Hauka. Þróttur er á toppnum með 27 stig og hefur fjögurra stiga forystu á Ólafsvíkinga. Fjarðabyggð er svo skammt undan með 21 stig og Þór er með átján. BÍ/Bolungarvík er enn neðst þrátt fyrir að hafa fengið stig í kvöld en liðið er með fjögur stig, einu minna en Grótta.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Sveinn Aron er að semja við Groningen, Andri Lucas við Espanyol og Daníel Tristan er búinn að skrifa undir hjá Barcelona. 23. júní 2015 10:41 Mest lesið Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Íslenski boltinn Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu Körfubolti „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Fótbolti Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Íslenski boltinn „Við máttum ekki gefast upp“ Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu Körfubolti Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Körfubolti „Við elskum að spila hérna“ Fótbolti Fleiri fréttir Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Bikarævintýri Fram heldur áfram Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina „Elska að horfa á FH“ Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þeir bestu (40.-31. sæti): Gullfundur í Góða hirðinum, galdurinn í Garðabænum og költhetjan Þór komið áfram eftir öruggan sigur á Suðurlandi Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Víðir og Reynir ekki í eina sæng Sjá meira
Synir Eiðs Smára verða allir atvinnumenn Sveinn Aron er að semja við Groningen, Andri Lucas við Espanyol og Daníel Tristan er búinn að skrifa undir hjá Barcelona. 23. júní 2015 10:41
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn