McIlroy ekki með á Opna breska Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. júlí 2015 16:43 Rory McIlroy tekur því rólega heima fyrir þessa dagana. Mynd/Instagram Rory McIlroy verður ekki með á Opna breska meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann meiddist á ökkla á mánudag þegar hann var að leika sér í fótbolta með vinum sínum. McIlroy, sem er 26 ára Norður-Íri, er ríkjandi meistari á Opna breska en hann er með skaddað liðband í ökkla og mun ekki ná sér í tæka tíð. „Þessi ákvörðun er tekin með framtíðina í hug. Ég vil koma til baka þegar ég er 100 prósent tilbúinn og algjörlega heill heilsu,“ skrifaði McIlroy á Instagram-síðuna sína í dag. Mótshaldarar hafa lýst yfir vonbrigðum sínum vegna þessa en taka undir að aðalatriðið sé að hann nái fullri heilsu. McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en næsta risamót á eftir Opna breska verður PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. McIlroy á einnig titil að verja þar. After much consideration, I have decided not to play in the Open Championship at St. Andrews. I’m taking a long term view of this injury and, although rehab is progressing well, I want to come back to tournament play when I feel 100% healthy and 100% competitive. Thank you for all your support and best wishes. I hope to be back on the course as soon as I can.... In the mean time, come on Andy!!! A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 8, 2015 at 8:38am PDT Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30 Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy verður ekki með á Opna breska meistaramótinu sem hefst í næstu viku. Hann meiddist á ökkla á mánudag þegar hann var að leika sér í fótbolta með vinum sínum. McIlroy, sem er 26 ára Norður-Íri, er ríkjandi meistari á Opna breska en hann er með skaddað liðband í ökkla og mun ekki ná sér í tæka tíð. „Þessi ákvörðun er tekin með framtíðina í hug. Ég vil koma til baka þegar ég er 100 prósent tilbúinn og algjörlega heill heilsu,“ skrifaði McIlroy á Instagram-síðuna sína í dag. Mótshaldarar hafa lýst yfir vonbrigðum sínum vegna þessa en taka undir að aðalatriðið sé að hann nái fullri heilsu. McIlroy hefur unnið fjögur risamót á ferlinum en næsta risamót á eftir Opna breska verður PGA-meistaramótið í Bandaríkjunum um miðjan ágúst. McIlroy á einnig titil að verja þar. After much consideration, I have decided not to play in the Open Championship at St. Andrews. I’m taking a long term view of this injury and, although rehab is progressing well, I want to come back to tournament play when I feel 100% healthy and 100% competitive. Thank you for all your support and best wishes. I hope to be back on the course as soon as I can.... In the mean time, come on Andy!!! A photo posted by Rory McIlroy (@rorymcilroy) on Jul 8, 2015 at 8:38am PDT
Golf Tengdar fréttir Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30 Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Rory McIlroy slasaði sig í fótbolta með félögunum Skaddaði liðbönd um helgina og mun að öllum líkindum missa af Opna breska meistaramótinu sem hefst eftir tíu daga. 6. júlí 2015 11:30
Spieth vill fá meiddan Rory á opna breska Bandaríkjamaðurinn ungi vill vinna þá bestu á leið sinni að alslemmunni. 7. júlí 2015 14:15