Óvíst hvort takist að semja við iðnaðarmenn fyrir miðnætti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 12:30 Kristján Þórður Snæbjarnarson frá RSÍ, Guðmundur Ragnarsson frá VM og Níels S. Olgeirsson frá Matvís. Vísir/Stefán „Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
„Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Innlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent „Þetta er bara ljótt“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Fleiri fréttir Ferðaþjónusta blómstrar í uppsveitum Árnessýslu „Þetta er bara ljótt“ Hljóti að vera komið að því að skoða öryggisgæslu við skóla Ætlar að skýra hvenær rjúfa megi þagnarskyldu Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Sjá meira
Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00
Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11
Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00