Menntun hefur minnst áhrif á Íslandi Jóhann Óli Eiðsson skrifar 22. júní 2015 14:00 Löndunum er raðað eftir miðgildistekjum hópsins sem er með starfs- og framhaldsmenntun. Myndin sýnir eingöngu þá sem eru á aldrinum 18 til 64 ára. mynd/hagstofan Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Munur ráðstöfunartekna eftir menntun var minnstur á Íslandi samanborið við önnur Evrópuríki árið 2013. Þeir sem höfðu eingöngu lokið grunnmentun voru með 86,3% af ráðstöfunartekjum þeirra sem lokið höfðu háskólamenntun. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Í næstu sætum á eftir Íslandi voru Svíþjóð (80,3%), Noregur (77%) og Holland (73,6%). Við samanburð á miðgildi ráðstöfunartekna á árinu sem var til skoðunar var Ísland með fjórðu hæstu ráðstöfunartekjur þeirra sem aðeins hafa lokið grunnmenntun. Séu tekjur háskólamenntaðra hins vegar skoðaðar er Ísland í 15. sæti.Sjá einnig: Háskólagráða lélegur mælikvarði á mannkosti Ráðstöfunartekjur taka mið af heimilistekjum, fjölda og aldri heimilismanna og hafa verið leiðréttar fyrir mismunandi verðlagi á Evrópska efnahagssvæðinu. Þegar samanburður af þessu tagi var fyrst gerður á Íslandi árið 2004 en þá námu ráðstöfunartekjur grunnmentaðra 79,7% af tekjum háskólamenntaðra saman borið við 87,7% árið í fyrra. Á sama tímabili fóru tekjur fólks með framhalds- eða starfsmenntun úr 84,5% af tekjum háskólamenntaðra í 91,6%. Munurinn hefur farið minnkandi frá árinu 2010.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29 Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00 Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00 „Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Stefnir í fyrstu hálku haustsins á höfuðborgarsvæðinu Veður Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Innlent Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Erlent Fleiri fréttir Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Götulokanir vegna kvennaverkfalls Kröftug skjálftahrina í Mýrdalsjökli Skikkar bændur í meirapróf Moskítóflugan mætt til Íslands Alvarlegt umferðarslys austan við Klaustur Verulega skert þjónusta vegna kvennaverkfalls Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Sjá meira
Lægstu mögulegu laun fyrir háskólamenntaða Páll Halldórsson, formaður samninganefndar BHM, segir að á meðan ríkið endurmeti ekki tilboð sín sé ekki tilefni til viðræðna. 1. júní 2015 19:29
Hjúkrunarfræðingar segja upp og fara Hjúkrunarfræðingar segja stjórnvöld senda þeim fingurinn með fyrirhugaðri lagasetningu á verkfall. Mikill fjöldi hyggst segja starfi sínu lausu. Börn og makar fylgja hjúkrunarfræðingum sem ætla að leita nýrra starfa í nágrannalöndunum. 13. júní 2015 07:00
Launamunur sviðslistafólks sláandi: Byrjunarlaun dansara 240 þúsund krónur Byrjunarlaun dansara eru 240 þúsund krónur samanborið við 350 þúsund króna byrjunarlaun leikara við Borgarleikhúsið. Byrjunarlaun leikara við Þjóðleikhúsið og Leikfélag Akureyrar eru rúmlega 300 þúsund krónur. Formaður starfshóps um framtíð Íslenska dansflokksins segir launamuninn sláandi. 14. júní 2015 21:00
„Fólki líður djöfullega með þetta" Páll Halldórsson segir viðræður við ríkið vera sýndarviðræður. 4. júní 2015 07:00