Kristján Þór aftur í landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. júní 2015 16:45 Kristján Einarsson. Vísir/Stefán Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir. Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, hefur valið landslið Íslands í golfi fyrir Evrópumót landsliða sem fer fram í næsta mánuði. Kristján Þór Einarsson, sem var ekki valinn í landsliðið í fyrra, er valinn nú en hann bar sigur úr býtum í golfkeppni Smáþjóðaleikanna í upphafi mánaðarins. „Hann segir mér óbeint að ég eigi ekkert heima í landsliðinu því ég á barn og er með annað á leiðinni. Hann telur að metnaðurinn sé ekki í golfinu,“ sagði Kristján við Vísi í fyrra eftir að Úlfar gekk framhjá honum í landsliðsvalinu þá. Úlfar valdi svo Kristján Þór í afreks- og framtíðarhóp GSÍ í lok síðasta árs. Evrópumót landsliða í golfi fer fram í Póllandi í næsta mánuði og verða landslið Íslands skipuð eftirfarandi kylfingum:Karlaliðið: Andri Þór Björnsson, Axel Bóasson, Guðmundur Ágúst Kristjánsson, Haraldur Franklín Magnús, Kristján Þór Einarsson og Rúnar Arnórsson.Kvennaliðið: Anna Sólveig Snorradóttir, Guðrún Brá Björgvinsdóttir, Heiða Guðnadóttir, Karen Guðnadótir, Ragnhildur Kristinsdóttir og Sunna Víðisdóttir.
Golf Tengdar fréttir „Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34 Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18 Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00 Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58 Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15 Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03 Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45 Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
„Viðtalið kom mér verulega á óvart“ Sigurpáll Geir Sveinsson, þjálfari Kristjáns Þórs, virðir skoðun landsliðsþjálfarans. 2. júlí 2014 13:34
Kristján Þór: Úlfar hefur eitthvað á móti mér Kristján Þór Einarsson er ósáttur við að vera ekki valinn í landsliðið í golfi. 20. júní 2014 13:18
Var líklega samskiptavandamál Formaður Golfklúbbsins Kjalar í Mosfellsbæ reiknar með að Kristján Þór Einarsson eigi afturkvæmt í landsliðið. 3. júlí 2014 16:00
Forseti GSÍ: Kristján Þór uppfyllir ekki skilyrði afreksstefnu GSÍ Það samræmist ekki afreksstefnu Golfsambandsins að velja stigahæsta kylfing landsins, Kristján Þór Einarsson, í golflandsliðið. 1. júlí 2014 17:58
Úlfar: Mikilvægari hlutir framundan hjá Kristjáni Landsliðsþjálfarinn segir það misskilning að hann hafi eitthvað á móti Kristjáni Þór. 20. júní 2014 14:15
Úlfar valdi Kristján Þór í afrekshóp GSÍ Úlfar Jónsson, landsliðsþjálfari í golfi, fékk á sig mikla gagnrýni fyrir að velja ekki Kristján Þór Einarsson í landsliðið á árinu. 3. desember 2014 17:03
Hættur að velta mér upp úr þessu Kristján Þór Einarsson var nokkuð brattur á blaðamannafundi fyrir Íslandsmótið í höggleik sem fer fram á GKG um helgina. Hann er hættur að velta sér upp úr vali Úlfars Jónssonar á landsliðinu og ætlar að einblína á að sigra á Eimskipsmótaröðinni í sumar. 23. júlí 2014 15:45
Úlfar: Fjarstæða að ég hafi eitthvað á móti Kristjáni Landsliðsþjálfarinn í golfi, Úlfar Jónsson, hefur sent frá sér langa fréttatilkynningu vegna umræðu um landsliðið í golfi og meintan fjárskort GSÍ. 12. september 2014 18:15