225 sækja um vottorð um hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum Kristjana Guðbrandsdóttir skrifar 27. júní 2015 21:00 Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.„Ég hef ekki séð svona fjölda sækja pappíra til að sækja um leyfi erlendis síðan 2011. Þetta sýnir að þeir sem hafa sagt upp eru raunverulega að hugsa sér til hreyfings,“ segir Ólafur.Enn er að bætast í uppsagnir hjúkrunarfræðinga sem eru ósáttir við nýjan kjarasamning sem felur í sér 18,6% hækkun launa á samningstímanum sem nær til 31.mars 2019. „Ég hef heyrt það síðustu daga að það hefur bæst við uppsagnirnar.Hjúkrunarfræðingar eru enn að segja upp, enda eru þeir ekki margir sáttir við kjarasamninginn sem var undirritaður í vikunni.“Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hefst 4. júlí og stendur til 15. júlí og ætti niðurstaða hennar að liggja fyrir þá. Ólafur segist eiga erfitt með að meta hvort hjúkrunarfræðingar muni hafna samningnum en segir þá ósátta. „Ég á svolítið erfitt með að meta það. Nú hef ég heyrt í töluvert mörgum hjúkrunarfræðingum og þeir virðast ekki vera sáttir. Það sem við vorum að gera var að leyfa hjúkrunarfræðingum sjálfum að ráða hvort þeir segja já eða nei við því sem ríkið var að bjóða. Ríkið er vissulega bundið af forsendum almenna markaðarins og getur ekki farið í þá vegferð sem við vorum að fara í sem var að reyna að minnka kynbundinn launamun hjá hinu opinbera og hjúkrunarfræðingar eru ekki sáttir við það.“ Verkfall 2016 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Á undarnförnum vikum hafa rúmlega 180 hjúkrunarfræðingar sagt upp störfum í tengslum við kjaradeilur við ríkið. Þá hafa 225 einstaklingar óskað eftir hjúkrunarleyfi til að starfa í útlöndum. Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga Ólafur G. Skúlason segir þetta renna stoðum undir ótta hans um að fjöldauppsagnir verði ekki dregnar til baka.„Ég hef ekki séð svona fjölda sækja pappíra til að sækja um leyfi erlendis síðan 2011. Þetta sýnir að þeir sem hafa sagt upp eru raunverulega að hugsa sér til hreyfings,“ segir Ólafur.Enn er að bætast í uppsagnir hjúkrunarfræðinga sem eru ósáttir við nýjan kjarasamning sem felur í sér 18,6% hækkun launa á samningstímanum sem nær til 31.mars 2019. „Ég hef heyrt það síðustu daga að það hefur bæst við uppsagnirnar.Hjúkrunarfræðingar eru enn að segja upp, enda eru þeir ekki margir sáttir við kjarasamninginn sem var undirritaður í vikunni.“Rafræn atkvæðagreiðsla um nýjan kjarasamning hefst 4. júlí og stendur til 15. júlí og ætti niðurstaða hennar að liggja fyrir þá. Ólafur segist eiga erfitt með að meta hvort hjúkrunarfræðingar muni hafna samningnum en segir þá ósátta. „Ég á svolítið erfitt með að meta það. Nú hef ég heyrt í töluvert mörgum hjúkrunarfræðingum og þeir virðast ekki vera sáttir. Það sem við vorum að gera var að leyfa hjúkrunarfræðingum sjálfum að ráða hvort þeir segja já eða nei við því sem ríkið var að bjóða. Ríkið er vissulega bundið af forsendum almenna markaðarins og getur ekki farið í þá vegferð sem við vorum að fara í sem var að reyna að minnka kynbundinn launamun hjá hinu opinbera og hjúkrunarfræðingar eru ekki sáttir við það.“
Verkfall 2016 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira