Ragnar: Evrópudeildin frekar óspennandi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 10. júní 2015 13:51 Ragnar gerir sig kláran fyrir æfingu. vísir/valli „Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
„Við lærðum mikið af fyrri leiknum, þar sem fóru illa með okkur á taktískan hátt,“ sagði Ragnar Sigurðsson í samtali við Vísi fyrir æfingu landsliðsins á Laugardalsvelli í morgun, aðspurður um fyrri leik Íslands og Tékklands í nóvember á síðasta ári. „Við tilbúnir fyrir þessi atriði ef þeir framkvæma þau aftur. Annars ætlum við bara að spila okkar leik og reyna að klára þetta.“ Ragnar leikur með Krasnodar í rússnesku úrvalsdeildinni en liðinu gekk afar vel á nýliðnu tímabili og endaði í 3. sæti. Ragnar segir þó að það hafi verið vonbrigði að ná ekki 2. sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. „Fyrirfram bjóst kannski enginn við þessu en við hefðum átt að taka 2. sætið sem við vorum með í okkar höndum. „Við klúðruðum þessu í endann,“ sagði varnarmaðurinn sterki en Krasnodar varð að gera sér sæti í Evrópudeildinni að góðu. „Það hefði verið mjög gaman að spila aftur í Meistaradeildinni. Evrópudeildin er frekar óspennandi fyrst maður var svona nálægt Meistaradeildarsæti.“ Ragnar, sem kom til Krasnodar í byrjun árs 2014, líkar lífið vel í Rússlandi. Hann verður áfram hjá Krasnodar, enda nýbúinn að framlengja samning sinn við félagið til ársins 2018. „Það er mikil uppbygging hjá félaginu. Það verið að byggja nýjan risastóran völl þannig að ég er spenntur fyrir framhaldinu,“ sagði Ragnar en hversu sterk er rússneska deildin? „Hún er frekar sterk og sú sterkasta sem ég hef spilað í. Standardinn þarna er mjög hár,“ sagði Ragnar að endingu.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum Fótbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Fótbolti Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira